Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 23
Nolckrir hnýsitegir staSir í fornlcvœÍSum komu flatt uppá mig því mér fanst þau vera úr Hávamálum, eða öfugt. Ég skrifaði þessi latnesku vísuorð útá spássíu í eddueintaki mínu, og þar hafa þau staðið síðan án tilvísunar í heimildina og hef ég ekkd rammað á hana aftur. Seinast leitaði ég fulltíngis míns hálærða vinar Jakobs Benediktssonar; hann fann staðinn eftir tvö ár: Maecenas, fragm. 3, varðveitt í Seneca, Epist. 101, 10. Bókin heitir Fragmenta poetarum Romanorum ed. Aem. Baehrens, Lipsiae 1886, bls. 338—39. Mér þykir samanburðurinn jafn- skemtilegur nú og þá, af því að svona klókur, og ekki mikið Idókari, er víst ekki auðvelt að verða. Ugglaust hafa kaldear fundið upp stjömuspáfræðina. Laungu seinna komust þeir meira að segja það lángt að þeir fundu upp hjól- börurnar; en því miður ekki öllu leingra. Svo kvað Maecenas sem annars ekki kvað: debOem facito manu, debilem pede, coxa, tuber adstrue gibberum, lubricos quate dentes: vila dum superest, bene est. sustine hanc mihi:acuta nil est si sedeam cnuce. (Onýtið hönd mína, fót og mjöðm1, lát bólgu idað'ast á krúnginn á mér, lát tennur mínar skrolla í munnvatni; meðan ég held Kftómnni er vel; haldið henni í mér; jafnvel þó ég ætti að vera stegldur.) í Hávamálum segir: Háv. 69. Enat maður als vesall þótt hanm sé illa heill Háv. 70. Betna er lifðum en sé ólifðum, æ getur bvikux kú (NB. Önnur lína að vísu leiðrétt úr orðabreingli bandiits). Háv. 71. Haltur ríður hrossi, hjörð rekur handarvanur, daufur vegur og dugir. Blindur er betri en brendur sé; nýtur manngi nás. V Latína og enska í Völuspá Kosmógónía eða kosmólógía getur merkt heimsköpunarfræði, heimsköpun- arsagnfræði og heimsköpunarskáldskap, jafnvel goðafræði og guðfræði. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.