Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 44
Tímarit Máls og menningar ment Parísarborgar til skráningar. Þessi virðulegi höfðingj adómstóll neit- aði aS skrásetja sumar af tillögum hans, en krafSist jafnframt aS alls- herj arstéttaþing yrSi kvatt til fundar aS ráSa fram úr fjárhagsvandræSum ríkisins. Til var aSeins ein stjórnlagaleg aSferS til aS brjóta parlamentiS á bak aftur: aS konungur ‘kæmi sjálfur í parlamentiS og krefSist skráningar á tilskipunum sínum. Þetta var gert, en dómurum parlamentsins síSan vikiS í útlegS frá París, svo sem oft var siSur þegar kastaSist í kekki meS þeim og konungsvaldinu. En nú varS ólgan svo mikil í landinu, aS stjómin sá sér ekki annaS ráS vænna en kveSja parlamentiS aftur heim til Parísar og reyna aS friSmælast viS þaS. ÞaS var þó síSur en svo aS sættir tækjust, uppþot kviknuSu í París og mörgum öSrum stærri borgum Frakklands. Holskefla hins pólitíska áróS- urs skall yfir landiS, bæklingar gegn stjórninni voru prentaSir í hundraSa- tali, þjóSin virtist loks hafa fengiS máliS eftir langa þögn. í júlí lét stjómin undan og lofaSi aS kveSja saman allsherj arþing stéttanna, nokkm síSar var tilkynnt, aS fundardagur stéttaþingsins skyldi verSa 1. maí 1789. Ein- valdsstjórn Frakkakonunga hafSi meS því skrifaS undir sinn eigin dauSa- dóm. II. Yfir upphafi allrar mennskrar sögu grúfir kynjasagan, goSsagan, þjóS- sagan — mýtan. í þessi mót hafa mennirnir steypt hugmyndir sínar um tilurS sjálfra sín og alls, sem er, í grun um, aS sjálfir væra þeir aSeins hluti stærri heildar. GoSsagan og þjóSsagan eru fyrstu form þeirrar sögu, sem mennirnir hafa samiS onn sína eigin tilvera, enda snemma komizt aS þeirri niSurstöSu, aS tilvera þeirra er sögulegt viSfangsefni, sem markast af tveim- ur andstæSum skautum lífs og dauSa auk alls, sem þar er á milli. Þessi sögulega tilverukennd er einn ríkasti þátturinn í vitundarlífi mannanna, um þaS bil jafngömul manninum sjálfum og því aS sjálfsögSu miklu eldri en þaS, sem viS köllum sagnfræSi. En þaS er eitt helzta viSfangsefni þeirrar fræSigreinar aS glíma viS þjóSsöguna, mýtuna, sem sprettur eins og sjálf- sáinn villigróSur á öllum ferli sögunnar. Hin sögulega þjóSsaga er ekki fyrir- brigSi sem einu sinni var, í myrkri fyrnsku fyrri alda, heldur hefur hún fylgt allri sögu mannanna, verSur til dag hvem og breiSir út blöS sín fyrir hverri nýrri kynslóS, á okkar öld vex þessi fífill ekki meS minni grósku í túni okkar en fyrr á tímum. En aldrei er þjóSsagan áleitnari en á þeim stundum, er stórviSburSir gerast og sagan sjálf magnar og aleflir atburSa- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.