Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 48
Tímarit Máls og menningar borgaramir gerðust «m stund ein konungshollasta stétt landsins og beindi öllum skeytum sínum aS aSlinum. Svissneski blaSamaSurinn Mallet du Pan, sem var skarpskyggn áhoríandi í París um þessar mundir, komst svo aS orSi í janúar 1789: Ágreiningurinn hefur tekiS fullkomnum stakkaskiptum. Konungur, harSstjórn, stj órnarskrá, allt eru þetta orSin aukaatriSi. Nú er styrjöldin háS meS þriSju stétt og báSum 'hinum stéttunum. Og rithöfundur- inn Brissot, sem síSar tók mikinn þátt í byltingunni og varS einn ákafasti lýSveldissinninn, sagSi um sama leyti eftir sex mánaSa dvöl erlendis, aS hann þekkti ekki landa sína aftur fyrir sömu menn, svo hraSstígir væru þeir á pólitískum þroskaferli sínum. Á þessu undirbúningsskeiSi má þegar greina hina klassísku drætti frönsku byltingarinnar. Hún er líkust boShlaupi þar sem hver maSur ber kyndilinn nokkurn spöl ,unz sá næsti tekur viS. Þegar ein stétt eSa einn flokkur hefur gengiS sér til húSar hleypur önnur stétt eSa annar flokkur undir merki og ber byltinguna fram á leiS. Um áramótin 1788/89 kom upp hlutur frönsku borgarastéttarinnar, stórborgaranna í fyrstu lotu. ÞaS var á síSustu mánuSum ársins 1788, aS greina má fyrstu drög aS stj órnmálaflokki borgarastéttarinnar — ÆttjarSarvinaflokknum. Franska orSiS patriote — ættj arSarvinur — var ekki til í orSabók Akademíunnar frá 1694, en í útgáfunni 1777 skartaSi þaS sem nýyrSi og um tíu árum síSar hefur borgarastéttin helgaS sér orSiS. í þessum samtökum voru bankastj órar, svo sem LabordebræSumir, lögfræSingar, svo sem Target, en einnig menn úr háaSlinum, markgreifarnir Lafayette og Condorcet og nokkrir úr París- arparlamentinu, svo sem Adrien du Port. ForustuIiSiS í þessum samtökum var 30-mannanefndin. Því miSur er ekki vitaS meS vissu, hverjir voru í nefnd þessari, en þaS er athyglisvert, aS kimnastir í þessum hópi voru frj áls- lyndir háaSalsmenn, sem snúiS höfSu baki viS stétt sinni, Sieyés ábóti, Talleyrand, sem báSir voru klerkvígSir, og Mirabeau greifi. Margir voru þessir menn í Frímúrarareglunni. Þessi fyrstu pólitísku samtök borgara- stéttarinnar héldu uppi miklum áróSri meS víStækum bréfaskriftum og út- gáfu stjórnmálabæklinga. Frægastur þeirra var bæklingur Sieyés ábóta sem orSaSi málstaS 'þriSju stéttar í knöppum Jeiftrandi setningum: HvaS er þriSja stétt? Allt! HvaS hefur hún veriS til þessa? Ekkert! HvaS biSur hún um aS vera? EitthvaS! Þótt þriSja stéttin teldi sig þegar vera „þjóSina“ krafSist hún í fyrstu lotu ekki annars en aS fulltrúar hennar yrSu jafhmargir fulltrúum beggja sérréttindastéttanna, klerka og aSals. Hafinn var mikill áróSur í borgum 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.