Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 49
ASdragandi frönsku byltingarinnar 1789 Frakklands fyrir tvöfaldri fulltrúatölu þriSj-u stéttar, iðnað'argildin og önnur borgaraleg samtök sendu stjórninni bænarskrár um þetta efni og svo almenn varð beiðnin, aS telja mátti þjóSarkröfu. Frá því um sumariS 1788 hafSi Neoker, bankastjóri frá Sviss, en búsettur í París, veriS fjármálaráSherra Frakklands. Vegna stöSu sinnar og uppruna var hann hliShollur borgara- stéttinni og studdi kröfur hennar um fulltrúatöluna. En hann þorSi ekki aS leggja til atlögu um m-áliS upp á sitt einsdæmi og kvaddi til fundar sam- kundu aSalborinna höfSingja og embættismanna, á sama hátt og Calonne hafSi áSur gert 1787. RáSstefna þessi kom til fundar 6. nóvember 1788 og felldi meS miklum meirihluta tillögu Neckers um tvöfalda fulltrúatölu þriSju stéttar. BræSur konungs og næstu frændur skrifuSu konungi bænar- skjal hinn 12. des. og lýstu því yfir, aS ríkiS væri í voSa statt, bylting í aSsigi og eignarrétturinn á barmi glötunar. Þeir báSu hans hátign aS varast aS móSga og auSmýkja hinn hugprúSa, forna og virSingarverSa aSal og stöSva árásir þriSju stéttar á réttindi tveggja fremstu stétta ríkisins, Iderka og aSals. Þessi bænarskrá tignustu aSalsmanna landsins er skýrasta dæmiS um hin pólitísku umskipti sem orSiS höfSu á fáeinum mánuSum eftir aS þriSja stétt hafSi skipaS sér í fylkingarbrj óst. í árslok 1788 hjó Necker þann hnút, sem ekki varS leystur. Hann birti þann úrskurS, aS þriSja stétt skyldi fá jafnmarga fulltrúa og klerkar og aSall í sameiningu, en lét undir höfuS leggjast aS greina frá því, hvort at- kvæSi skyldu greidd á þinginu eftir stéttum eSa eftir höfSatölu í einni mál- stofu. Þögn úrskurSarins um þetta atriSi olli þegar miklum deilum um allt Frakkland. Málsvarar þriSju stéttar staShæfSu, aS ákvæSiS um tvöfalda full- trúatölu fæli í sér atkvæSagreiSslu eftir höfSatölu, en aSalIinn tók þvert fyrir þessa lagaskýringu. Á héraSsstéttaþingum víSs vegar um landiS risu öldurnar svo hátt, aS sumstaSar kom til vopnaviSskipta og borgarastyrjald- ar. Byltingin varpaSi þegar skuggum sínum á undan sér. Seint í janúarmánuSi 1789 hófust sjálfar kosningarnar til stéttaþingsins. Ríkisstjómin hafSi gefiS kjósendum leyfi til aS semja kærubréf eSa kvört- unarskjöl um þaS, sem þeim þótti miSur fara í landsstjóm og lífskjörum. Þessi gögn skyldu lögS fram á kjósendafundum fulltrúum og umbjóSend- um til glöggvunar og aSstoSar. Hér var heilli þjóS í einni svipan veitt mál- frelsi í ríkara mæli en dæmi voru til í sögu Evrópu, og þess var sannarlega neytt. KosningaskipulagiS var aS vísu æSi flókiS, en furSu frjálslegt aS gerS. Kjördæmin hvíldu yfirleitt á fomum dómþingaumdæmum Frakklands, en Parísarborg var sérstakt kjördæmi. Fulltrúar voru kosnir eftir stéttum. Sér- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.