Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 74

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 74
Timarit Máls og menningar hefur einhver sagt allar sögur einhvem tíma áður, ef tíl vill svolítíð öðruvísi — í lengra máli eða styttrá. Eða má vera, að hann látist einungis segja sögu, þótt hann í raun segi hana enga? Svipað kom fyrir Þóri, langafa Þorleifs. Einhverju sinni gisti hann mann, er Ásgrímur hét (og nú rakti Þorleifur ætt Ásgríms). Eigi lét þó Ásgrímur bera Þóri beina, svo sem húsráðanda sæmdi, heldur hélt hann -uppi tölu um matföng alls konar. Lauk svo, að Þórir drap Ásgrím. Fer eigi þeim slíkt hið sama, er segja sögur mn sögur? spurði Þorleifur forvitinn.En er hann heyrði, að bókmenntafræðingar segðu ekki sög- ur, heldur greindu eiginlega frekar frá því, hvort þær væru vel sagðar eða illa o. s. frv., varð hann glaður við; honum virtist hann nú loks skilja, hvað bókmenntafræðingur væri. Slíkir menn voru líka uppi á hans dögum. Voru það afglapar, sem frá engu kunnu sjálfir að segja, en er aðrir sögðu frá ein- hverju, þá þusuðu þeir stöðugt: „Vel frá sagt, mjög vel!“ En svo vom líka illgjarnir afglapar, að sögn Þorleifs, sem tautuðu sífellt er þeir hlýddu á sögu: „Illa frá sagt, afar illa.“ Það var augljóslega eina leiðin til að gefa Þorleifi einhverja hugmynd um bókmenntasögu og bókmenntafræðinga, að segja honum frá niðurstöðum einhverra ákveðinna rannsókna á þessu sviði. Á borðinu í herberginu, þar sem samtalið fór fram, lá einmitt nýútkomin bók, sem fjallaði um eina af íslendingasögunum. í sögu þessari er meðal annars skýrt frá því, að sögu- hetjan reið oft á Alþing (eins og allir íslendingar á þeim tíma), og eitt sinn, er hann reið þangað, rigndi (eins og oft á íslandi). Af frábærri þekkingu og skarpskyggni sýnir höfundur umræddrar bókar fram á það, að rnaður nokkur, sem ekkert er um vitað annað en það, að hann reið oft á þing, og einu sinni rigndi, er hann var á leið á Alþing, hefði getað gert sjálfan sig að aðalsöguhetju í viðkomandi sögu, þ. e. a. s., gæti verið höfundur hennar. Endanleg sönnun þess, að maður þessi væri raunverulega höfundur sögunnar, reyndist vera, að nafn mannsins og söguhetjunnar hyrja á sama staf. Með þessu á höfundur að gefa í skyn, að hann sé að lýsa sjálfum sér í persónu aðalsöguhetjunnar. Er Þorleifur heyrði, um hvaða sögu var að ræða, brá honum mjög. Það var augljóst, að hann var bæði gjörkunnugur sögunni sjálfri og því, hvernig hún varð til. Þegar hann heyrði, hvað skrifað var um söguna á vorum tímum, varð hann enn dapurri en áður, augu hans fylltust aftur tárum og h«nn áfelldist þá harðlega, er ónáðað höfðu hann í gröfinni. Og þetta er sann- leikur kallaður! Hversu óprúttinn lygari hlaut sá að vera, sem gaf út fyrir sannindi þvælu þá, sem um ræddi í þessari „lygasögu um sögu“ (en svo 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.