Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 75
Er nokkurt vit aS ganga aftur? nefndi Þorleifur téðd bók). Þorleifur þekkti ágætlega manninn sem átti að hafa „logið, skrökvað, spunnið upp“ söguna. Sá maður var sannsögull í hvívetna og ritaði aldrei sögur (Þorleifur vissi ekki aðeins hvað hann hét, heldur hvaðeina um hann). Umrædda sögu 'hafði enginn hugsað upp, hún var sönn! Þorleifi var þetta manna kunnugast, því að hann hafði sjálfur fært hana í letur ... Mjög var tekið að birta, dagur fór í hönd. Rödd Þorleifs varð vart greind og útlínur hans tóku að blikna. Eftir að hann var alveg horfinn, sat höfundur lengi við gluggann og hugleiddi það, sem hann hafði heyrt. Einmitt þennan morgun datt höfundi í hug að skrifa bók um hugmyndaheim íslendingasagn- anna. Hann ákvað líka þá að ljúka þessari bók með lýsingu á því, sem fyrir hann bar þennan miorgun við gluggann á hótelherberginu á Sögu. Það var eyðilegt á hringtorginu fyrir framan gistihúsið. Reykjavík lá enn í svefni. Skáhallir geislar rísandi sólar lýstu upp hvíta húsveggina og rauð og græn þökin. Hann var hvass á vestan. Glöggt mátti sjá öldumar brotna á tanganum vestan við borgina. Svört ský svifu á norðvesturhimninum. En í norðri, handan fjarðarins, voru fjöllin skjannahvít. Það hafði snjóað um nóttina. Maður getur ímyndað sér, hvað Þorleifur hefði fyllzt mikilli meðaumkun með nútímamönnum, ef hann hefði heyrt eða lesið slík sögulok. Ljóðræn náttúrulýsing, og það í lok bókar, sem vill vera sannferðug, hefði honum að sjálfsögðu virzt gjörsamlega óeðlileg og gjörsneydd allri skynsemi. Hvað koma sólskinið og húsþökin, hafrót og nýfallinn snjór málinu við, myndi hann spyrja. Þorleifur myndi sjálfur ljúka sögunni, þar sem henni lýkur. Kannske mundi hann til frekari áréttingar bæta við: „Og lýkur hér sögunni.“ Greimn hér aff framan er eins konar eftirmáli nýrrar bókar sem höfundur hefur samiff um hngmynda.he.im íslendingasagna. Bókin er samdn á rússnesku og kermir væntanlega út á þessu ári. Þýðinguna gerffi Helgi Haraldsson í samráffi viff höfund. 5 TUU 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.