Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar Af spjalli Halldórs um „niautpemngseldi“ gætu ókunnugir haldið að hann hafi rekizt á miykjuhaug einhversstaðar þama í af- hellunum. Og enn í dag klifar þessi lífs- reyndi spflkíngur á hæpnu gildi tölunnar átján sem úrskurðaratriði. Að vísu er taian átján algeinigt þjóðsagnaminni. En hún er þráttfyrir það ekikd fráleitari tala en hver önnur, ef á annað borð þarf að nefna tölu. Til að mynda höfum við Halldór háðir í einn tíma orðið átján vetra og urðum þá stundum mauðugir viljugir að setja á okk- ur „brenmimark þjóðsögunnar" og nefna áratöluraa átján þegar við vorum spurðir, vorum með öðrum orðum þjóðsagnaminni í heilt ár, þó hart væri undir að búa. Að heimgja sig með þessum hætti í tölustafi býður uppá orðheingilshátt og útúrsnún- ínga, svo sem hið kunna dæmi Halldórs Lax- ness sjálfs um tvo landnámsmenn, Ingólf og Hjörleif, sem hann dæmdi úr leik með tii- styrk Péturs og Páls, Hengist og Horsa, Rómúlusar og Remusar, og ju'ku menn þá við í skopi þeim Silla og Valda og Natam og Olsen. Með sama hætti myndu þrír ævin- lega falla ógildir vegna heilagrar þrenn- íngar, Baikkabræðra eða Ásu Signýjar og Helgu; sjö vegna sjöstjömunnar, sjö sof- enda eða sjö bræðra blóðs; tólf vegna tólf postula, tólf berserkja eða klukkunnar á heimilinu, svo ég veit eldki hvernig þetta fer. Það er leitt að sjá skýrleiksmenn henda svona hálmstrá á lofti einsog allt standi eða falli með því. Annars hygg ég vafasamt hjá Halldóri að telja Sturlu Þórð- arson setja á Hellismenn „brennimarik þjóð- sögunnaT1* með því að telja þá átján; ég hef leingi haft grun um að „átján þjófar, átján útilegumenn“ víðsvegar í ævintýrum á seinni tímium eigi rót sína að rekja til hugmynda um Hellismenn, hvað sem íbúar hellisins kunna raunverulega að hafa verið margir. Þessu vil ég vísa til ftóðra manna. Til stuðnings skoðun Halldórs um landbúnaðinn í Surtshelli er í grein hans allt í einu upp kominn sá fróðleikur að Surtshellir hafi verið „í miðri bygð“; ég hef aldrei he)Tt getið um „byggð" inn um allt Hallmundarhraun, Amarvatnsheiði, Tvídægru eða Ejríksjöikul, sem þó yrði að vera samkvæmt slíkri staðhæfíngu. í sömu grein er Hlugi svarti allt í einu orðinn að dóttursyni „skáldsögupersónunnar Gunn- laugs ormstúngu"; með skáldsögupensón- unni Gunnlaugi ormstúngu hlýtur að vera átt við Gunnlaug þann sem frægt skáld- verk er af, son sjálfs Illuga svarla; afi Hl- uga Gunn'Iaugur gæti aldrei kallast sögu- persóna af neinu tagi, sízt „skáldsöguper- sóna“, þar eð hann er aðeins nafnið eitt í ættartölu. Vonandi em þetta pennaglöp en ekki veikburða tilraun til að færa Hluga svarta til í tímanum, lángt fram á 11. eða 12. öld, sem leingst frá Surtshellishnút- unni, en sam'kvæmt Landnámu var Hlugi svarti að drápi þeirra sem af henni átu. Smiðkelssynir tveir, sem Landnáma kallar foríngja Hellismanna, eru í huga Halldórs Laxness orðnir, ekki Pétur og Páll, heldur „óskilgreind landnámuregla“; hvað er það? Hvað væri þá 6turlúngaregla, þegar Sturla nefrair fólk á nafn í bók sinni þar? Eg sé einfaldlega útúr þessu tvö nöfn, nöfn á mönnum, eins og við nefnum oft frá degi til dags. Orðsveiflur af þessum toga em lítt fræðimannlegar og enn síður skáld- legar, og til þess eins nýtar að láta einfalda hluti sýnast flókna. Og smágreinamar í Sturlubók eru ekki „þokufróðlei'kur“ eins- og Halldór Laxness kveður að orði; þetta eru fáorðar setníngar, sneyddar fleipri. Margmælgi og mótsagnir þar sem tæpt er á hæpnum hlutum, eiga fremur skylt við þoku, ef útí það væri farið. Og því er ekki að neita: öllu Ijósari og röklegri framsetníngar hefði ég vænzt sem fylgibréfs hinnar fróðlegu ndðurstöðu geislamælínganna í Kaupmannahöfn. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.