Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 92
Tímarit Máls og menningar 9em bókmeraitagagmýnendur myndu telja ti'l höfuð’kosta, á hve miarga vegu mættí túlka. Margt er enn eftir til umræðu um þessa bók Svövu Jakobsdóttur, svo sem nokkrir hlutir, sem þar eru vel gerðir, En áður en að þeirn þætti kemur, skulum við lesa ann- að bezta skáldverk ársins, Himinbjargar- siigu eftir Þorstein frá Hamri. Gervilimakássan í Himinbjargarsögu 1. Enginn skyldi ætla, að Svava Jakobs- dóttir eigi heimsmet í bókmenntalegri táknafranrleiðslu, því að landi hennar einn hefur reynv.t henni drýgri í þeirri grein, hvað sem öðrum rilhöfumdum heimsbyggð- arinnar líður. Það er Þorsteinn frá Hamri með Himinbjargarsögu sinni. Þar er gervi- limakrað'akið með þeim ódæmum, að erf- itt reynist að halda samfelldum þræði frá vöggu til grafar ritverksms. Skal nú hér gerð ein heiðarleg tilraun að greiða úr flækju verksins, ef öðrum mættí reynust greiðara að njóta þess. Fyrst skulum við lítíls háttar gera okknr grein fyrir nokkrum aðalper9Ónum sög- unnar. Er þá fyrst að nefna mann einn, er Sigurður heitir. Tilkoma hans í þenman heim varð með þeim hætti, er nú skal greina: Drengir tveir, Jón og Guðmundur, gerðu það að leik sínum að leiða leirkarla fram tíl orustu. Sökum hagleiks höfundar voru stríðsmenn Jóns stöðugri á fótum, og hrundu kappar Guðmundar unnvörpum, þegar fylkingum laust saman. Þá tók Guð- mundur það til bragðs, að hann hnoðaði nýjan karl, háan og digmn og ilbreiðan, og stakk honum siðan í leirbrennslu. Ut kom Sigurður albrynjaður, svo að liann bitu ek’ki járn. En þá fyr-st kemur hann til sögummar, er hann ríður á skóginn dag nokkurn í sólarblíðu og vönuum þey tíl að finna Himinbjörgu, en það er viðfangs- efnd hans í þessari sögu. Þá er næst að kynna Himinbjörgu, sem er þungamiðja sögunnar, og aðalviðfamgsefni skáldverks- ins er að reyna að bjarga henni. Himin- björgu þessari hafa brennumenn jarls no’kkurs stolið, en ekki fylgir það sögunni, hvar uppruna hennar er að leita. Jarl þessi er gírugur í meira lagi og skemmti sér glatt við Himinbjörgu í góðu tómi. Ekki er getið, hvar borg jarls þessa stendur, en það er stærst og merkast í örlögum henn- ar, að það stendur til, að þar verði slys, og bíða borgarbúar þess í ofvæni. — f sambandi við jarl koma fram Sérfræðing- urinn með stórum staf og nornin roeð litl- imi staf, og er raúgur manns þrælkaður við að byggja kastala yfir nom þessa. Þá kemur til sögunnar ókindin, einmig með litlum staf. Þá bregður sögumanni öðru hverju fyrir sem þátttakanda í atburðarás sögunnar. Sjálfur segir hann hug sinn vera baug úr ýmiss konar diasli, og fæ ég ekki séð, að þar sé neinu við að bæta. En í slagtogi við lvann er stúlkubarn, sem heitir María, kemur lítið við sögu, en býður af sér góðan þokka. Næst skulunv við athuga sögusviðið. Þar keninir margra grasa og sviðskipti tíð, án þess maður að jafnaði fái skilið, hvað á bak við aUa þá flutninga stendur. Sögu- maður hefur mál sitt með því, að hann hafi ekki hugmynd um, hvar hann er staddur. Þar era þó reginháar eikur, skuggsæl rjóður, maurar í þúfu, grænar eðlur. Allt bendir þetta til útlandsins. En þegar minnst varir, koma þeir Jón og Guð- mundur, skapendur sjálfrar söguhetjunnar, ir.n á Borgina, beint úr Örfirisey. 2. Þá sdcal reynt að þræða atburðarás 6Ög- uunar. Er þar fyrst frá að segja, að Sig- mður, sem gerður er úr bretmdum leir, 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.