Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 89
Framhalds s kólar kvæm að nákvæmlega sé tilgreint hverjir skulu framkvæma hvaða verk og hvernig. Þessi rígbinding um verksvið starfsliðs framhaldsskólastigs- ins er víða auðsæ í tillögunum. Við slíka skipan glata þeir sem í þessu „apparati“ starfa öllu frumkvæði og frelsi við störf sín. I tillögunum er nánast hvergi drepið á kennara, þó er þess á einum stað getið að sett skuli lög um lag þessara tannhjóla, það á að vera samræmt. Það er líka einkenn- andi að kennurum er hvergi ætlað neitt frumkvæði, né heldur íhlutunar- réttur um skólamál neitt til jafns við ýmsa þrýstihópa að ekki sé minnzt á ráðuneytið. Þær hugmyndir um miðstýrða einokun sem felast í 2) og þaulskipulagn- ingin sem af þeim leiðir og felst í lið 3) eiga rætur sínar að rekja til gjör- samlega úreltra kenninga um stjórnun. Þarna ganga aftur hugmyndir Max Webers um skrifstofuvald, sem vafalaust hentar vel fyrir hernað og þótti gagnlegt við stjórnun framleiðslufyrirtækja á fyrri hluta þessarar aldar, en hefur alla tíð verið vita gagnslaust fyrir menntakerfi og aðra þætti mannlífs sem ekki taka einungis mið af dauðum hlutum og deyjandi fólki. Það er raunar auðskýranlegt að þessar allra einföldustu hugmyndir um stjórnun skuli skjóta hér upp kollinum. Islenzkt embættismannakerfi er svo fáliðað og illa búið að það getur aðeins sinnt bráðnauðsynlegusm dag- legum verkefnum. Við slíkar aðstæður er afar eðlilegt að menn hneigist til að skipuleggja öll viðbrögð svo vel að þau verði nánast vélræn. Með þeim hætti verður embættismönnum að minnsta kosti kleift að gegna því lágmarkshlutverki að hafa eftirlit á verksviði sínu. Reyndar virðist íslenzkt embættismanna- og stjórnunarkerfi svo illa statt að það gemr ekki einu sinni sinnt þessum frumþörfum stjórnunar svo að vel sé. En þótt skýra megi þessa tilhneigingu til skrifstofuvalds er hún engu að síður óæskileg, hætmleg og hvað mennmn og skólahaldi viðkemur nánast út í hött. Menntun verður aldrei samræmd með þeim hætti að hún verði stöðluð eins og tillögurnar gera ráð fyrir, en sérhver sæmilega árangursrík tilraun til stöðlunar veldur stöðnun. Hvernig á að fara að því að jafna saman einni námseiningu (hvað sem það nú kann að vera) í píanóleik annars vegar og vélritun hins vegar? Þetta þarf að gera samkvæmt 4). Verður þetta gert með útreikningum á áslætti per mínútu? eða með öðrum þeim hætti sem binda mætti í reglugerðir og námsskrár þannig að þeir sem em fullkomlega fákunnandi í báðum listunum gætu litið eftir framkvæmd- inni? Hafi reglugerðir og námsskrár ekki þessa eiginleika eru þær ónýtar sem stjórntæki. 391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.