Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 70
í 'Tímarit Máls og menningar börnin karpa innbyrðis. Sögumaður veit ekki hvers vegna, en hann „fann hatrið ólga til Kristjáns, pabba og mömmu". (46) Þetta er dæmi um fólk sem þekkir ekki óvini sína, arðræningjana, en „geltir“ þess í stað „að bræðraskuggum“. Sagan Farísearnir greinir frá tvennum hjónum og viðhorfi þeirra til ame- ríska hernámsliðsins. Onnur hjónin selja því sand af lóð sinni. Hin hjónin, Páll og kona hans, bölsótast hins vegar út í þau, kalla þau „farísea“ og gróða þeirra „blóðpeninga“. Þau banna syni sínum að þiggja nokkuð af hermönnunum. Móðirin reynir að útskýra fyrir drengnum í hverju hernám felst: Nú það er þegar góðir menn mata þig (...) og þú étur hvort sem þér er Ijúft eða leitt þeirra mat. Annars skjóta þeir. Og að lokum geturðu ekki skitið hjálparlaust. Það er svo sem ekkert dónalíf. (112) Þó móðirin skilji þannig eðli hernámsins og áhrif þess á fólkið í landinu, er hún (og faðirinn einnig) aðeins á móti því í orði en ekki á borði. Græðgi þeirra og tvöfalt siðgæði koma fram í því að hirða laumulega peninga þá sem sonurinn hefur að þeirra mati „sníkt“ hjá Kananum. Rakstur er lengsta og viðamesta „fjölskyldusagan“. Þar koma m. a. vel í ljós orsakir peningagræðginnar sem setur svo mjög svip á fólkið sem þar er lýst. Sagan greinir frá heimsókn afkomenda, þ. e. barna ásamt mökum og barnabörnum til afa og ömmu í sveitinni. Þótt yfirskin heimsóknar- innar sé að færa gömlu hjónunum steiktar bollur og Lorelíkremkex og láta börnin njóta „heilbrigðrar sveitasælu“, er tilgangurinn annar. Afkom- endunum er mikið í mun, að gömlu hjónin bregði búi sem fyrst, svo þau geti selt Kananum landið undir sel- og fuglaveiðar, því „enginn vill taka við óvéltæku búi nema kannski varnarliðið“. (95) Systurnar, mágarnir og barnabörnin einkennast af ruglingi, hraða og stefnuleysi. Ræturnar að þessu öllu má rekja til hernáms, stríðsgróða og þeirrar fjárgræðgi sem hann hafði í för með sér. Þetta kemur vel fram hjá konu Páls, eina sonar gömlu hjónanna: ... ég slægi ógjarnan hendi móti aukaaðstoð, úr því stríðspeningarnir sluppu nokkurn veginn fram hjá þessu heimili. En takist honum (Mumma) að leigja þeim allar heiðarnar, þá gerir guð hreint kraftaverk og kaninn... (99) (Innskot mitt.) Mummi er einn máganna, forsjá fjölskyldunnar, sagður innsti koppur í búri Kananna „sem þeir míga í“. Hann ætlar t. d. að koma strákpattanum, 288
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.