Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 80
Timarit Máls og menningar Alltaf helvítis steypa og aldrei friður. (sagði Nonni) Láttu engan lifandi mann heyra til þín, ávítaði konan. Þetta gæti borizt út um bæina og þú alls staðar útilokaður frá vinnu. Nú er lika að hugsa um framtíðina. (130) (Innskot mitt.) Móðirin sýnir drengnum algert skilningsleysi með því að fela verðlauna- bókina hans, sem hún telur einungis koma illu orði á hann, og reynir að fá smið, sem er við vinnu á heimilinu, til að taka drenginn í steypuflokk — með því að klofa yfir hinn fyrrnefnda og sýna honum upp undir sig. En tilræðið misheppnast, því bókvit og „gáturugl" drengsins fara í taug- arnar á smiðnum. Drengurinn er „ómenni“ í hans augum. En þó ekki hafi tekist að koma drengnum í vinnu í þetta skiptið, er þó Ijóst af kúgunaraðferðum þeim sem foreldrarnir beita hann, að þau hætta ekki við svo búið. Allt útlit er fyrir að Nonni verði að lúta í lægra haldi fyrir ofríki foreldranna. Þrátt fyrir þetta svarta útlit finnst mér röklegt að kalla söguna af Nonna vísi að andófi, því bersýnilegt er að hann hefur gert sér grein fyrir (í gegn- um bækur) að heimurinn er annað og meira en sú „kringlótta vömb“ sem foreldrar hans lifa í. Um Ilionskviðu segir hann: „Hún er um sterka karla og bardaga (...) en það segir ekkert um bókina sjálfa.“ (127) Og hann sér í gegnum sýndarmennsku fullorðna fólksins sem þykist oft hafa lesið Ilionskviðu. Hann veit líka að til eru fleiri merkir höfundar en Laxness. 4. NIÐURSTAÐA Höfuðandstæðurnar í lífi persóna bókarinnar eru fátækt annars vegar, en velmegun og gróði hins vegar. Séð frá sjónarhóli þeirra leiða heiðarleg Iaunavinna og menntun til fátæktar, þ. e. eru lítils metnar á vogarskálum peningagræðginnar. Einstaklingsframtakið, einkum undir verndarvæng Kanans og allt það pot og brask sem því fylgja, leiða hins vegar til vel- megunar og gróða. En eins og túlkun mín hefur vonandi leitt í ljós, þá horfa þessi mál öðru vísi við höfundi bókarinnar. Svo ég vitni til einkunnarorðanna hér að framan, þá álítur hann að höfundar skrifi ekki af drápsfýsn, heldur að önnur félagsleg og andleg öfl beri þá áfram, „samrunnin frumstæðri og aldrei skilgreinanlegri þörf einstaklingsins til að endurbæta og skapa“. — Fyrir utan að vera skemmtilegar aflestrar, finnast mér bækur Guðbergs 298
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.