Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 50
4Tímarit Máls og menningar endurnir sjá einungis hvort annað. Hjá Shakespeare fyllir ástin gjörvalla tilveru af hugfanginni þrá. Allt sem eftir er í Draumnum af þessum ástar- hita er skynding ástríðunnar: Lísander. I blindni sór ég Hermíu ástar-eiS. Helena. Nú ertu blindur, fyrst hún er þér leið. Lísander. Demetríus elskar hana, en hatar þig. Demetríus (vaknar): Helena! gyðja, himnesk rós í blóma! við hvað skal jafna þínum augna-ljóma? svo hreinn er enginn kristall. (III,2) Draumurinn er mesti ástarbruna-leikur Shakespeares. I engum harmleik eða gleðileik hans öðrum, að undan skildum Tróílusi og Kressítu er fjall- að um ástamál jafn-harkalega. Þegar Ðraumurinn á í hlut, er leikhúsa- hefðin sérstaklega hvumleið, hvort sem er í klassiskri útgáfu, með elsk- endur klædda kyrtlum og marmaratröppur á baksviði, ellegar hinni gerð- inni, af óperu-taginu, með flögrandi gagnsætt híalín og línudansara. Um langt skeið hafa leikhús látið sér lynda að sýna Drauminn eins og eitt af ævintýrum Grimms-bræðra, þurrka út remmu orðræðunnar og allan hrana- skap atvikanna. Lisander. Slepptu’ af mér kattar-klónum! farðu, skrímsl! eða ég skek þig af mér eins og nöðru. Hermía. Hversvegna þennan þjóst? hvað gengur að þér, ástin mín? Lísander. Astin þín! Burt, mórauð meinkind! burt, væmið grugg, þín görótt ólyfjan! (III,2) Langt er síðan ritskýrendur veittu því athygli, að elskendur í þessum hjarta-fjarka verða naumlega þekktir sundur. Stúlkurnar skilur einungis hæð og háralitur. Kannski hefur Hermía eitt eða tvö persónu-sérkenni, sem bent gætu til frumdrátta í mynd af Rósalín úr Astarglettum (Love’s Labour’s Lost) og síðan Rósalind úr Sem yður þóknast. Piltana skilja nöfnin ein. Öll fjögur skortir þau þann sérstæða einstaklings-svip, sem svo margar aðrar persónur Shakespeares eru gæddar, jafnvel hinar fyrstu. Það er hægt að skipta um elskendur. Kannski var það þetta sem vakti fyrir honum? Allt það sem gerist þessa heitu nótt, allt sem hendir þetta ölvaða samkvæmi, sprettur af því, að ekkert sé hægara en skipta um elsk- huga. Alltaf hef ég hugboð um að Shakespeare láti tilviljun engu ráða. Bokki er á ferli um garðinn á næturþeli og rekst á hjónaleysin, sem skipt- ast á elskhugum. Það er Bokki sem kemst að því. 296
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.