Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 125
mynda og línurita sem bókin geymir bætir einnig upp knappan texta. A bls. 58 er einmitt gott dæmi um lakoniska afgreiðslu stórra spurninga. Þar segir: „. . . þá ber að því að hyggja að lífið sjálft felur í sér mikil átök og líf án átaka er óhugsandi". Auðvitað geta lesendur látið þessa málsgrein fram- hjá sér fara sem marklitla málalengingu, en í raun er höfundur hér að boða eitt grundvallarsjónarmið sitt og gefur þar með velkomið tækifæri til umfjöllunar þess og andstæðra sjónarmiða. Nýting þessa og hliðstæðra tækifæra veltur sem fyrr segir algerlega á kennaranum. Eins og að líkum lætur er stéttaskipt- ing sú sem stafar af mismunandi afstöðu manna til framleiðslutækjanna bókar- höfundi hugleikin. Hann einfaldar þá umræðu sem verða má og kynnir les- endum aðallega tvær stéttir í upphafi, millistétt og verkalýðsstétt. Það þykir mér í sannleika fullmikil sparsemi, sem bitnar aukinheldur sérstaklega á ís- lensku útgáfunni, vegna þess að það ágæta dæmi sem þar er tekið (bls. 61) tekur til andstæðna í lífsháttum borg- arastéttar og verkalýðsstéttar. Annars er öll umræða um félagslega mismunun einkar markviss þótt þýðingin beri nokk- ur merki um erfiðleika við staðfærslu dæma. Ekki get ég fallist á fræðilegt gildi teikningarinnar á bls. 62, sú teikn- ing skreytir reyndar kápusíðu dönsku útgáfunnar. Undir lok kaflans um skóla og mennt- un kemst höfundur að eftirfarandi nið- urstöðu (bls. 76): „Skólarnir geta . . . . ekki breytt samfélaginu. Ef við viljum að skólarnir gegni öðru hlutverki en þeir gegna nú verðum við fyrst að breyta samfélaginu". Hér finnum við annað dæmi þess að höfundur víkur heimspekilegum grundvallaratriðum að Umsagnir um bækur ungum lesendum sínum í örfáum orð- um. Endurómurinn er ósvikinn frá efn- ishyggju þeirra Marx og Engels (1968, bls. 38): „Lífið ræðst ekki af vimnd- inni, heldur ræðst vimndin af lífinu." Og spyrja má hér eins og smndum endranær við svipuð tækifæri: Hitta slíkar yfirlýsingar ekki höfundinn fyrst- an fyrir? I kennslustund mætti einnig spyrja hvernig þetta komi heim við hina frægu ályktun W. I. Thomasar: „Ef kringumstæðurnar eru skilgreindar á ákveðinn hátt verða afleiðingar þeirra í samræmi við skilgreininguna," sem Israel hefur vitnað til og lagt út af með velþóknun (1973, bls. 46), og réttilega bent á tengslin við kenningar Bergers og Luckmans (1967). Upphaf kaflans um vinnuna og sam- félagið er ekki mjög skipulegt, en þar er einnig að finna mjög vandað og vei framsett efni. Mig bresmr þekkingu til að fjalla sem skyldi um kaflann um hagkerfið. Þar vil ég þó gera eina athugasemd við þýðingu. A bls. 111 segir að auðmagns- eigandinn kaupi vinnu. Þarna ætti tví- mælalaust að nota orðið vinnuafl. Bæði væri það í samræmi við frumtextann, en einnig yrði þá komist hjá hugtaka- ruglingi sem ekki er unnt að forðast þegar hugtakið vinna í alþýðlegri merk- ingu sinni skýtur upp kollinum á bls. H5. A b!s. 119 segir: „Flestir sem vinna líkamleg störf í okkar samfélagi, hafa engin tækifæri til að vinna með höfð- inu“. Auðvitað væri hægt að skilja þessa málsgrein með umburðarlyndi og stilla sig um smámunasemi. En hér er verið að gera unglingum grein fyrir mismun líkamlegrar og andlegrar vinnu, sem fyrir marga þeirra er alvarlegt og per- sónulegt mál, og þá verður að gera 371
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.