Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 16
Tímarit Aláls og menningar Þegar mér barst boðsskeytið frá Sameinuðu þjóðunum varð ég þess vegna bæði forviða og ringluð. Eg kallaði strax saman fund í Húsmæðrafélaginu, og þar voru allar sammála um að ég og ein önnur kona ættu að fara. En vegna peningaleysis kom í ljós að við gætum aðeins sent einn fulltrúa. Næsta dag fór ég á fund sem foringjar og trúnaðarmenn verkalýðsfélaganna héldu og stóð upp og sagði frá boðinu og allir fögnuðu með lófataki þeirri ákvörðun að senda mig af stað og mér var jafnvel lofað fjárstuðningi til að undirbúa ferðina. Að því búnu fór ég til La Paz ásamt nokkrum félögum úr Húsmæðrafélag- inu, bjó mig til ferðar og reyndi að fá öll nauðsynleg skilríki. Eg varð ein eftir til að leggja síðustu hönd á undirbúninginn. Margir dagar liðu, og smám saman var ég orðin vondauf um að komast af stað, því allt i einu vildu þeir ekki gefa mér vegabréfsáritun. Þá vildi svo til að nokkrir verkalýðsforingjar komu til La Paz frá Siglo Veinte, og þeir urðu mjög undrandi að sjá að ég var ekki enn farin. Við fórum því saman á skrifstofu innanríkisráðuneytisins, og félagarnir sögðu: „Hvað gengur hér á? Hvers vegna er Domitila ekki löngu komin til Mexíkó? í dag hefst alþjóðlega kvennaárið, og hvað gerist hér, er ykkur alveg sama? Okkar konur hafa alveg eins mikinn rétt að taka þátt i því og ykkar, eða hvað?“ Við mig sögðu þeir: ,Jæja, þeir vilja greinilega ekki leyfa þér að fara svo við höfum hér ekkert meira að gera. Þeir vilja sem sagt ekki leyfa þér að fara úr landi þó að þér sé boðið af Sameinuðu þjóðunum. En nú kærum við til Sameinuðu þjóðanna, já, við látum ekki við það sitja heldur förum við heim og gerum verkföll til að mótmæla svona meðferð. Komið. Við eyðum bara tímanum hér til ónýtis." Með þessum orðum skálmuðu þeir með mig til dyra, en þá kom annað hljóð i strokkinn. „Nú“, sagði ráðuneytisfólkið, „af hverju sögðuð þið það ekki strax? Andar- tak, bíðið aðeins. Jæja, svo frúin hefur fengið boð frá Sameinuðu þjóðunum, það hefðuð þið átt að segja fyrr. Megum við sjá það?“ Hvort þau máttu! Já, það var einkennilegt með þetta boðsskeyti, það var sífellt verið að biðja mig að framvísa því og ævinlega glataðist það með dularfullum hætti. En námuverkamennirnir þekktu til á ríkisstjórnarskrif- stofunum og höfðu því látið ljósrita skeytið í fjölda eintaka. Um leið og eitt eintak var týnt dró ég fram annað og lét þá fá. Frumritið var í öruggri vörslu hjá verkalýðsforingjunum, og ef fýrsta ljósritabunkann þryti voru þeir tilbúnir með annan. Eg gaf þeim enn eitt afrit, og á minna en klukkutíma var öllum hindrunum 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.