Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 22
Tímarit Aíáls og menningar herskáar og hélt því líka fram að okkur væri fjarstýrt af karlmönnum, hugs- uðum bara um pólitík og skeyttum ekki um hin raunveru kvennavandamál. „Sjáið til dæmis bólivíska fulltrúann,“ sagði hún. Ég bað strax um orðið en var neitað. En ég stóð nú samt upp og sagði: „Já, fyrirgefið að ég geri þennan fund að markaðstorgi. En mín var getið og ég hlýt að eiga rétt á að verja mig. Sameinuðu þjóðirnar buðu mér hingað og boðinu fylgdi reglugerðin þar sem stendur að konur eigi rétt á að taka þátt í opinberu lífi og stofna samtök. Bólivía hefur lika gerst aðili að henni, en i raun gildir hún aðeins fyrir konur af borgarastétt." Þannig hélt ég áfram nokkra stund þangað til kona sem var oddviti mexíkönsku sendinefndarinnar kom til mín. Hún ætlaði að biðja mig að halda mig við viðfangsefni þessarar ráðstefnu: „Jafnrétti, þróun og frið á alþjóðlegu kvennaári“. Og hún bætti við: „Tölum heldur um okkur sjálfar. Við erum báðar konur. Getið þér ekki gleymt þjáningum þjóðar yðar eitt andartak, gleymt fjöldamorðum lögreglunnar á götum úti, nú höfum við þegar heyrt margt um það. Við skulum tala um okkur tvær, yður og mig, í stuttu máli sagt, konuna.“ Þá sagði ég: „Agætt, tölum um okkur tvær. En ef yður er sama vil ég gjarnan byrja. Ég hef nú þekkt yður í viku, frú, og á hverjum morgni komið þér í nýjum kjól; það geri ég ekki af gildum ástæðum. A hverjum morgni eruð þér nýmáluð og snyrt eins og sú getur verið sem hefur tíma til að sitja á fínni hárgreiðslustofu og efni á að borga vel fyrir sig. Það hef ég ekki. Eg hef líka tekið eftir að þér látið bílstjóra bíða eftir yður í bílnum yðar á hverjum degi og hann ekur yður heim, það get ég ekki. Og af útliti yðar einu ræð ég að þér eigið heima i mjög glæsilegu húsi í mjög glæsilegu íbúðahverfi. En við konur námuverkamanna höfum aðeins örlítinn kofa á leigu, og þegar mennirnir okkar deyja eða veikjast og eru reknir fáum við þriggja mánaða frest til að flytja úr honum og erum þá á götunni með börnin okkar. Þannig er þetta, og ég spyr yður: Er yðar aðstaða á nokkurn hátt sambærileg við mína, getið þér fundið nokkuð sameiginlegt? Ekki það nei, en ef svo er, ef það er svo mikill munur á okkur, hvaða skyldleika voruð þér þá að tala um? Við viljum ekki verða jafnt settar núna eins og aðstæður eru, jafnvel þótt við séum báðar konur, er það ekki rétt?“ En nú kom önnur mexíkönsk kona og tók fram í fýrir mér: „Heyrið nú, hvað á þetta að þýða? Hún þarna er oddviti mexíkönsku sendinefndarinnar og hefur meiri rétt á að taka til máls en þér. Yfirleitt höfum við sýnt yður mikið langlundargeð, nú höfum við hlustað á yður i útvarpi, í sjónvarpi, hér á 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.