Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 26
Tímarit Máls og menningar Eftirfarandi er úr bréfi frá svörtum verkamanni til finnsks trúboða: „Guð samþykkir ekki upplausn hins kristna hjónabands. Við skilj- um ekki hvers vegna við fáum ekki að sjá konurnar okkar í tólf mánuði. Þetta veldur okkur miklum söknuði. Börnin okkar hætta að þekkja okkur. Ég skildi pínulítið barn eftir heima og þegar ég kem aftur segir það kannske við móður sína: „Hver er þessi skrýtni kall?“ Mér líður illa útaf þessu.“ kvennanna varð eftir. Þessi kynjaaðskilnaður er hluti af útsmognu arðráns- skipulagi suðurafrísku stjórnarinnar, eins og fram kemur hér á eftir. Vinna svörtu sveitakvennanna úti á verndarsvæðunum viðheldur hagkerfi hvítu minnihlutastjórnarinnar og hún er einnig notuð til að réttlæta það. Verkamannalaun eru afar lág og ekki miðuð við að menn þurfi að framfæra fjölskyldu. Sú röksemd er notuð til að halda laununum niðri, að konan og börnin sjái fyrir nauðþurftum sínum úti í sveitunum. Laun verkamannsins duga þannig rétt til að halda lífinu í honum sjálfum. Fjölskyldan heima, sem venjulega er á hungurmörkunum, neyðist til að senda synina út í námurnar strax og þeir hafa aldur til. Vinnudagur sveitakvennanna er langur og erfiður. Auk þess að sjá um fæðuöflun fyrir fjölskylduna þurfa þær að bera vatn að langar leiðir og tína saman eldivið. Kúgun kvennanna er ekki einungis fólgin í gifurlega mikilli og erfiðri vinnu, heldur einnig því dlfinningalega álagi sem fylgir því að þurfa að sjá af eigin- mönnum, feðrum og sonum að heiman og verða að annast einar uppeldi barnanna. Þær sem eiga eiginmenn í borgunum fá ekki að heimsækja þá nema endrum og eins. Slík leyfi eru aldrei veitt oftar en tvisvar á ári og þau eru mæld í klukkustundum. Síðan 1977 hefur aldrei verið gefið lengra heimsóknarleyfi en 72 klukkustundir í senn. Lögum samkvæmt eru verndarsvæðin undir „vernd“ ríkisins. í raun hefur þetta þýtt að fjölskyldurnar sem búa þarna geta hvenær sem er átt von á því að landið sem heldur '\ þeim lífinu verði tekið af þeim, til dæmis ef einhver hvítur maður fær áhuga á því. Þær hafa til dæmis ekki rétt til að eiga eignir. Við skilnað eða fráfall eiginmanns (föður eða bróður, séu þeir löglegir eigendur landsins) missir konan lagalegan rétt yfir landareigninni. Þetta sviptir þær að sjálfsögðu mikilvægu afkomuöryggi. Auk þess að sjá einar um þölskylduna vofir landmissir stöðugt yfir. Hópar þeirra kvenna sem hvorki eiga land né 280
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.