Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 45
Harrouda líkara en þau lægju þarna sjálf á koddanum við hlið hans . . . Myndi hann deyja augnalaus? En þetta varð bara örstutt tálvon. Hann dó skömmu síðar eðlilegum dauðdaga, og lét mér eftir fimm mánaða gamalt barn. Eg var ekkja í annað sinn, en nú hæglát og undirgefin. Þegar hér var komið var ég fullnuma í skóla einsemdar og sársauka. Ég var fædd til að bugta mig og beygja eftir þeirra reglum. Eg kappkostaði að fylgja þræði örlaganna, með blæju fyrir andlitinu. Eg var þegar tveggja barna móðir, og enn hafði ég hvorki séð hafið né grænt skógarflæmi. Ég gat ekki gert mér í hugarlund að við tæki annar heimur þar sem Fass6 sleppti. Með tilkomu föður þíns breyttist líf mitt. í fyrsta lagi var hann enginn öldungur: hann var maður á besta aldri. Loksins átti það fyrir mér að liggja að kynnast manni, sannkölluðum manni. Sú tilhugsun gerði mig hamingjusama í nokkurn tíma. Föðurbróðir minn hafði kynnt hann fyrir fjölskyldunni. Þeir höfðu stundað saman smákaupmennsku í stríðinu. Þegar við giftumst var hann enn giftur systur eins af félögum sínum. Sterkri, óseðjandi konu, miklum mathák. Þessi kona hafði ekki getað alið honum börn. Ég varð hins vegar ófrísk á fyrsta mánuði hjúskapar okkar. Eg bjó með þessari konu í sama húsinu, en ég naut allra forrétt- inda. Þetta voru erfiðir tímar. Það var stríð, tími skömmtunar og skorts. Til allrar hamingju áttum við nokkrar vistir. Nokkrar krukkur af niður- soðnu úlfaldakjöti, einn kolapoka og tvo eða þrjá poka af hveiti. Mér var ekkert sérlega illa til hinnar konunnar. Hún sló oft af kröfum sínum. Sambúð okkar var árekstralaus. Þegar ég hafði eignast barnið, tók hún saman föggur sínar og flutti aftur til foreldra sinna. Skilnaðurinn fór fram nokkrum dögum eftir skírnarathöfnina. Við héldum áfram að vera vinkonur. Hún heimsótti mig af og til og hjálpaði mér við húsverkin. Hún gifti sig aftur skömmu síðar og varð margra barna auðið . ..“ Jóhanna Sveinsdóttir pýddi. 6 Fass (eða Fés): elsta og e. t. v. fegursta borg í Marokkó, stofnuð af Idriss-ættinni á 8. öld. Fyrrum höfuðborg ríkisins, nú einkum trúar- og menningarmiðstöð. I elsta borgarhlutanum eru varðveitt mannvirki allt frá upphafi 9. aldar. 299
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.