Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 61
Friðrik Þórðarson Saga úr bæjarlífinu [Við Friðrik Þórðarson háskólakennari í Osló skrifumst á baki brotnu eins og háttur var íslendinga áður en fjölmiðlar komu til sögunnar og hverskyns fjölmúlavil tók að vaða uppi. Fyrir fjölmiðlatíð voru íslendingar vel sendibréfsfærir, en nú góla fjölmúla- vilarar hver upp i annan að enginn kunni að orða hugsun sína án þess að „sletta“, en það orð brúka þeir um endurnýjun íslenskrar tungu. Einkum eru „dönskuslettur" taldar sóðaskapur mikill, þótt íslenska standi ekki i meiri þakkarskuld við nokkurt annað tungumál en dönsku. Eitthvað þusaði ég um þetta í bréfi til Friðriks nýlega, en hann brást við með skemmtilegum hætti að vanda, sendi mér pistil sem hann skýrir svo: „Þér til skemtunar hef ég samið þátt úr bæjarlifinu i Reykjavík. Hann hefur það m. a. sér til ágætis að þar er ekkert nafnorð sem ekki er tökuorð eða merking a. m. k. fengin að láni, og er þó stíll og orðafar samkvæmt ströngustu hreintungustefnu; látlaust íslenskt mál; og bærileg svipmynd úr reykvísku götulifi eins og það var á bernskuárum mínum, um það bil að Jón biskup Helgason var að telja út (hann klappaði mér einlægt á kollinn og sagði væni minn).“ Eg tek mér það bessaleyfi að birta þátt Friðriks. Þess má geta að Friðrik segir mér að hann treysti sér vel til þess að semja heilan róman i sama stil og Saga úr bæjarlifmu. Magnús Kjartansson] Eftir messu rölti séra Magnús Kjartansson dómprófastur hnipinn og ofantekinn upp í Bankastræti, og gáði sín ekki fyrr en hann stóð fyrir utan Bernhöftsbakarí. Honum varð óviljandi litið suður að latínuskólan- um gamla; það var upplestrarfrí og komið fram undir próf, og nokkrir piltar stóðu fyrir framan Iþöku og voru að hlýða hver öðrum yfir franskar glósur; rektor stóð úti í kvistglugganum og tottaði pípu sína. „Mikið er nú annars orðið langt síðan maður var stúdent," tautaði séra Magnús og stútaði sig á pontunni. Allt í einu hrekkur hann upp við það að blásið er í saxófón hátt og hvellt hinumegin við Bankastræti, og þegar hann víkur sér við, sér hann hvar feitur og gráskitulegur utanríkismálaráðherrann staulast niður tröppurnar á gamla stiftamtmannshúsinu, flibbalaus á nýsaumuðum kjólfötum; hann var búinn að týna pípuhattinum. Þeir slésvíkingar 315
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.