Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 105
,,A mjóum fótleggjum sínum . . sem önnur atriði eru byggð á. Þær geta haft margvíslega vísun út fyrir efni sitt og vakið hugrenningatengsl og grunkveikjur, sem vikka og dýpka myndina og gefa ljóðinu mun víðtækari og e. t. v. margræðari merkingu en hrein orðanna hljóðan segir til um. Segja má að myndvísin og hinn orðfái tærleiki stílsins séu meðal megineinkenna skáldsins. I ljóðinu Bifreiðin sem hemlar hjá rjóórinu er myndin byggð á tveim- ur skautum, nútíðinni og fortíðinni. í fyrsta erindinu er brugðið upp mynd af fólki nútímans á ferð sinni sem nemur kærulaust staðar í innihaldslausum leik lífs síns: á meðan fólkið streymir í skóginn og fyllir lofdð blikkdósahlátri. í öðru erindi er litið til baka og mynduð tengsl við framhaldið í þriðja erindi, þar sem skipt er um myndsvið í tíma og rúmi. Þar er brugðið upp mynd af vegferð forfeðranna og sýndur í hnotskurn stór kafli þjóðarsögunnar: hér hafa tærðir menn og bleikar konur reikað torfærar móagötur í skini og skugga dökkar sjalrýjur á herðum hendur luktar um kvistótt prik. Þar með eru skapaðar andstæður nútiðar og fortíðar, sem tengjast með veginum, sem í rauninni er sá sami þó breyttur sé. í myndinni eru dregin fram einkenni ferðalaga fyrr og nú, annarsvegar bifreið og vegur en hinsvegar vegleysur og ferðamótt fólk með kvistótt prik. Benda má á andstæður fólksins sem minnst er á, vinuna með spékoppana og málmbjöllurnar og fólkið í skóginum sem hlær blikkdósahlátri á móti tærðum mönnum og bleikum konum með kvistótt prik. Þessi útdráttur úr veruleika nútímans og fortíðarinnar sem felst í myndinni vekur hugrenningatengsl við margt annað sem þekkt er úr nútíð og fortíð og víkkar þannig myndina og styrkir ljóðið svo að vísun þess verður almenn og víðtæk. 359
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.