Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 111
,,A mjóum fótleggjum sínum . . Veigamesti efnisþáttur í HHðiti á sléttunni er heimspekileg íhugun um tilveru mannanna og þann veruleika sem við lifum í. Hver hann eiginlega sé og hvernig við upplifum hann. Settar eru fram spurningar sem e. t. v. er meira virði að spurt sé en að við þeim fáist svör. Prósaljóðin eru einkar vel fallin til þess að setja fram slíkar spurningar, vegna þess hve skáldið er óbundið af öðru en að setja fram hugrenningar sínar. Eter 83 er ágætt dæmi um hvernig skáldið notfærir sér þessa eiginleika prósaljóðsins: Þú sem ert ekki hér, hvers vegna skyldi mér vera ljóst að þú ert hér ekki ? Eg slæ þessari spurningu fram af því mér finnst það skrýtið að ég, sem tek mjög illa eftir þvi sem hér er, skuli veita því athygli sem er hér ekki. Mig langar til þess að vita hvar þú ert, hvernig þér liður, hvort þú ert að brosa eða ekki, hvort þú ert vakandi eða hvort þú ert sofandi og hvernig þú ert ef þú vakir og hvernig þú ert ef þú sefur, og hvort þú sért yfirleitt til. Þ.ið langar mig að vita. Þetta Ijóð er ekki myndrænt i eiginlegri merkingu þess orðs, nema segja megi að brugðið sé upp mynd af engu, því sem ekki er hér heldur einhversstaðar annarsstaðar. Neikvæðri mynd, mynd af því sem ekki er á myndinni sem verið er að lýsa. Svipuðu „neikvæði“ er einnig beitt i Játning 84 og í FjÍJll 102. Þessar spurningar um skynjun okkar á tilverunni hafa lengi verið viðfangsefni heim- spekinga og skálda en eins og þær eru hér settar fram mynda þær sérstakt mynstur og koma að okkur úr nýrri og óvæntri átt. Efinn um það að við séum þau sem við höldum okkur vera og grunurinn um að tilveran sé meira og minna blekking setur ákaflega sterkt svipmót á þessa bók. Hliðin á sléttunni er með stystu ljóðabókum, 31 blaðsíða með 16 ljóðum. En hér sannast það sem reyndar er löngu vitað, að langt er frá því að magn og gæði séu i réttu hlutfalli þegar um ljóð er að ræða. Stefán Hörður er ljóðrænt skáld sem á listrænan hátt sameinar myndræna náttúruskynjun og djúptæka umfjöllun um vanda einstaklings og samfélags nútímans. 365
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.