Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 133
Gunnar Gunnarsson Höfundurinn og leikhúsið Viðtal við Peter Weiss Peter Weiss (f. 1916) er í tölu meiriháttar leikskálda okkar tíðar. Weiss er tékkneskur að uppruna og með tékkneskt vegabréf i vasanum fór hann frá Þýskalandi til Svíþjóðar árið 1939. Síðan 1945 hefur hann verið sænskur ríkisborgari. Weiss býr í Stokkhólmi og er giftur Gunillu Palmsdema, sem er þekkt um hinn alþjóðlega leikhúsheim sem afarfær sviðsmyndahönnuður. Sá sem þessar linur ritar kynntist Peter Weiss í gegnum Dramatiska Institutet í Stokkhólmi. Veturinn 1979 til 1980 hafði undirritaður það verkefni að fara gegnum dramatúrgíu leikrita Weiss ásamt honum sjálfum. Við hittumst þannig nokkrum sinnum og árangur þeirra funda var m. a. viðtal það sem hér fer á efdr. Weiss hefur undanfarið lagt orð i belg í þeirri umræðu í sænskum leikhúsheimi, sem snúist hefur um stöðu höfunda í leikhúsinu. Viðtalið var tekið upp í apríl 1980 og samtalið snerist fljótlega um þetta efni: Höfundurinn og leikhúsið. Weiss byrjaði sinn feril sem myndlistarmaður og kvikmyndari og var á þeirri tíð upptekinn af súrrealismanum. Ahugi hans á framúrstefnu þeirra tíma olli því, að honum gekk illa að aðlagast sænsku menningarlífi. Eftir komuna til Svíþjóðar lagði hann sig mjög eftir sænsku, skrifaði á sænsku, en síðar, eftir að skrif hans margfölduðust, ákvað hann að halda sig einvörðungu við þýsku. „Það hefur reyndar alla tíð verið erfitt að skrifa á einu máli, en tala annað,“ sagði hann. „Ég tala lifandi mál, mál sem ég heyri allt í kringum mig, mál sem ég les daglega. En ég skrifa á máli sem í mínum heimi er eiginlega dautt. Mín þýska er nánast persónuleg og endurnýjast ekki eins og nauðsynlegt er.“ Það verk sem færði Peter Weiss heimsfrægð, heitir því langa nafni „Jean-Paul Marat ofsóttur og myrtur svo sem það var framfært á sviði af sjúklingum Charenton spítalans undir stjórn herra de Sade“. Þetta leikrit er venjulega aðeins kallað „Marat/Sade“ og kom fyrst á svið í Berlín árið 1964. Síðan hefur það verið leikið um veröld víða, líka á íslandi og kemur enn á svið í Stokkhólmi haustið 1980. „Rannsóknin“ heitir annað verk eftir hann og hefur það leikrit einnig verið fært á svið í mörgum löndum. „Rannsóknin“ fjallar um ógnarveröld einangrunarfangabúðanna. Meðal nýrri verka Weiss má nefna „Hölderlin“ sem 387
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.