Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 150

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 150
7'ímarit Wáls 'og menningar sem Brecht nefnir „Zuschauerkunst“, áhorfandalist. Áhorfandinn varð því að vera skapandi þátttakandi í sýningunni og þess vegna er hann, en ekki leik- stjórinn, höfundurinn eða leikarinn aðalpersónan i kenningum Brechts. Þessi virðing fyrir áhorfandanum er ef til vill lykillinn að leikhússigrum Brechts og ýmissa annarra merkra leikstjóra, sem hafa gert sér þetta ljóst án þess að setja fram voldugar fræðikenningar þar að lútandi. Má í þvi sambandi nefna nöfn eins og Max Reinhart, Ingmar Bergman og Peter Brook, en allir hafa þeir lagt á það mikla áherslu að virkja áhorfandann til þátttöku i sýningunni. Allt of margir og kannski flestir leikstjórar falla hins vegar í þá gryfju að nota leiksviðið til þess að halda sýningu á útsjónarsemi og hugkvæmni sjálfra sin, og sé leikhúsið ekki i lifandi sambandi við áhorfendurna eykst mjög hættan á slíkum tilhneigingum. Og að þessu leyti hafa engar grundvallarbreytingar orðið á vestrænu leikhúsi frá þvi Brecht reis upp gegn stöðnun þess fyrir hálfri öld. Áhrifamáttur kenninga hans er að verulegu leyti fólginn i því að þar er boðuð leið út úr þessari stöðnun og vinsældir þeirra sýna hversu brýn þörfin er á að finna slíka leið. Þvi miöur segja þær okkur ekkert um hvaða leið Brecht og leikarar hans fóru í sýn- ingunum frægu á Berliner Ensemble. E. t. v. er skýringin einfaldlega sú að þeim tókst að segja hug sinn þrátt fyrir kröfu valdhafanna um að þeir yrðu aðeins eitt hjólið í lygavél ríkisvaldsins. En í öllum skrifum Brechts er ekki stafur um hvernig þeir fóru að því. Umsagnir um bækur Framhald af bh. 424 Þórs. Hætt er við að ritgerðin hefði hvorki orðið fugl né fiskur ef hún hefði átt að fjalla um tímabilið 1934 — 8 líka. Á árinu 1934 verða og viss skil í starfi flokksins þegar samfj’lkingarpólidk er tekin upp at meiri þunga og alvöru en fvrr. Líklega er rannsókn á sögu tlokksins 19.34 — 8 brýn- asta óleysta viðfangsefnið um sögu flokksins. Var hann lagður niður mót- mælalaust af hálfu „réttlínumanna" dma- bilsins 1932—4? Margar slíkar spurningar hljóta að vakna og kreíjast svara. Fólki sem þekkir litið til sögu KFI finnst hins vegar órökrétt at Þór að lnctta 1934, enda lítil rök hcrð tyrir þvi. Hafi annars Þór, Sagnfræðistofnun og Menningarsjóður þökk tvrir að gefa þetca rit út og gera það þannig aðgengilegt al- menningi. Ingólfur A. jðhannesson. 404
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.