Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 151
Vigfús Jónsson Barnaljóð I ár, 1980, cru liðin 200 ár siðan fvrsta íslenska barnabókin var gefin út. að þvi best er vitað. Það var árið 1780 sem Jón Eiriksson tékk sent til Kaupmannahafnar, þar sem hann starfaði, handrit að Barnaljóðum móðurbróður sins, séra Vigfúsar Jónssonar að Stöð i Stöðvarfirði, sem þá var löngu látinn (liann var uppi 1711—61). Jón vissi að ljóðin voru til. hann hafði verið við nám hjá Vigfúsi þegar þau voru ort, en þau voru honum úr minni liðin. Hann gaf þau út þetta sama ár hjá Nikulási Moller hofbókþrykkjara i Kaupmannahöfn. Jón Eiriksson skrifar formála að bókinni, ávarp til góðfúss lesara, og segir þarað ljóðin hafi Vigfús ort árið 1739 þegar honum fæddist fyrsta dóttirin, Guðríður. Hann fagnaði stúlkubarninu ákaflega og það þvi fremur „sem áður hafði óttast, vegna mikils mis- munar á aldri þeirra hjóna. að honum eigi mundi barna auðið verða." Barnaljóð Vigfúsar eru ort undir ljúflingslagi, eins og segir á titilsiðu, eða fornyröis- lagi. Þetta er samfelldur bálkur upp á 106 visur, einkum heilræðavísur og hvatningarljóð til barnsins.Jón heturbálkinn i heilu lagi i útgáfu sinni en lauslega mætti hluta hann i þrennt. Fyrst eru ávarpsorð þar sem skáldið segir frá tilefni kvæðisins og veltir vöngum heimspekilega yfir lifi og tilveru (1, —27. visa). Hann hugleiðir livað dóttirin fái að lifa lengi, hvernig henni vegni og hvetur hana til að treysta guði. Annar og lengsti hluti bálksins eru veraldleg heilræði (28.-97. vísa) þar sem Vigfús setur fram uppeldispólitik sina. Sú er afar athyglisverð fvrir margra hluta sakir. I stuttu máli vill hann að dóttir sin verði hófsöm stúlka i alla grein, hann vill ekki hafa neinar öfgar til eða frá. Um leið og hann biður hana einhvers hvetur hann hana til að ofgera nú ekki. Hún á að vera orðvör en þó ekki of þögul, hún á að tala skrautlaust mál, en þó ekki búralegt. hún á ekki að tala illa um fólk en ekki vera bliðmálug heldur. hún á að verja sannleikann djarflega en þó ekki þrasa við þrætugjarna, hún á að gefa gott eftirdæmi án þess þo að sækjast eftir hóli, hún á ekki að dekra höfðingja en jró ekki vera of stoit ef henni er gert gott, forðast framagirni en vera þó ekki of vönd að virðingu sinni, vanda val á vinum sínum en þykja vænt um allt fólk, vera staðföst og orðheldin en játa þó yfirsjónir án þrjósku. Hún á að vera iðin og trúrækin en þó ekki leiðinleg heidur skemmta sér lika hæversklega. Umfram allt á hún að temja sérgóða sjálfstjórn. Siðasti hlutinn (97.—106. visa) er endurtekin bæn um varðveislu guðs, og að lokum biður faðirinn dóttur sina að muna kvæðið. 405
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.