Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 156
Tímarit Máls og menningar
41 fyrir sóma
Einföld vertu og samvisku þína.
eins og dúfa, höggorms þar hjá 48
hafðu slægðir, Vertu ei framfús
háll er mörgum þar fyrirmenn sitja,
heimsins kviður, hætt er fátækum
sæll er hver við höfðingjaborðið,
sig góðan geymir. heyr ógjarna
44 hölda launmæli, þar er engi kenndur
Treystu guði sem hann kemur eigi
fyrst og framast, síðan skaltu 50
sjálf þig vara, Hátt skaltu fyrir þér
og þó um öngan hugsa aldrei,
illa meinir, nasir rak það
eigðu ei mikið niður á sumum,
undir neinum. sá á flatri
45 foldu liggur hefir ekki
Gott er að hafa hvaðan hann detti.
góðra manna hylli og ástir 51
hvað sem gildir, Heimskur maður
en falaðu þá í hefðarsæti
með flensi aldrei, asni er
og haf ei von með eyru af gulli,
á höfðingjunum. en lágur sá
47 af list forstendur garðinn sinn
Þar fyrir mun gera frægan.
ef þig vill lokka voldugur 52
til verka ljótra, Ef þú mikið
kærleika hans á þig lítur,
kaup þú aldrei máttu vita
410