Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 61
Þórbergur og skáldsagan ekki að skrifa skáldsögu. I skáldsögu má aldrei nefna mánaðardag.“(Sama, bls. 307) Og enn: „Þetta var hálftíma gangur fyrir fullorðið fólk. Sobbeggi afi má nefna hálf- tíma gang af því að hann er ekki að skrifa skáldsögu . . .“(Sama, bls. 318) Hitt er svo annað mál að auðvitað er Sálmurinn um blómið bullandi skáld- saga. Niðurskipan, útsjónarsemi og stílbrögð - allt er þetta úr vopnabúri skáldsögunnar. Aðferð Þórbergs dregur dám af kúnst töframannsins sem beinir athygli fórnarlamba sinna út í bláinn til að geta betur framið list sína. Þótt sagan byggi á fólki sem átti sér nöfn og heimilisföng í lifanda lífi þá hagræðir Þórbergur efnisatriðum á þann veg að frásögnin nái mesta hugs- anlega áhrifamætti - auk þess sem kappnóg er af algerlega ímyndaðri at- burðarás, dæmi um það er t.d. hin sorgarfulla ástarsaga um kálfinn og lambið sem endaði með aflífun beggja. Sálmurinn um blómið er aftur á móti skáldsaga sem deilir á formið og dustar af því rykið. Sálmurinn er á sinn hátt „skáldsaga sem bendir á sjálfa sig“, eins og nú hefur verið nýjasta nýtt um nokkurt skeið. Lesandanum er kippt inn í sjálft ritferlið, skáldskapurinn gerist fyrir opnum tjöldum og sýnist fyrir bragðið vera veruleiki. Sálmurinn er þannig í beinu framhaldi af formþróun Þórbergs sem leið ekki undir lok með Bréfi til Láru heldur var snar þáttur af viðbrögðum hans við tilverunni alla tíð. Sálmurinn er nýr stíláfangi á leið Þórbergs til meiri einfaldleika, markmiðið er að brjóta endanlega af sér viðjar storknaðs bókmáls. Og þessarar þróunar sér enn frekar stað í verki því sem Þórbergur hélt áfram að Sálminum loknum: Suðursveitarbókunum. Steinarnir tala, Um lönd og lýði, Rökkuróperan og verk sem Þórbergur lauk aldrei við og birt- ist ekki fyrr en árið 1975 í heildarverkinu og þá undir nafninu Fjórða bók. Þrjár fyrstnefndu bækurnar komu út á árunum 1956-58 - Þórbergur stóð þá á sjötugu og þótt hann tæki áratug síðar upp pennann til þess að færa í letur sögu Einars ríka, þá má telja I Suðursveit svanasöng hans og kórónu æfiverksins. Mér er til efs að á sjötta áratugnum hafi verið skrifaður öllu módernísk- ari texti á Islandi en víða í Suðursveitarbókunum. Mönnum hætti hins veg- ar til að sjást yfir það af því að sjálft yrkisefnið var tengt afturhaldi og stöðnun: þjóðháttalýsing og þjóðfræðaefni úr íslenskri sveit á ofanverðri 19. öld. En efnistökin leiftra af frumleika. Eg skal bara nefna sem dæmi hinn súr- 323
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.