Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 18
að gúlagið væri skattur sem greiða yrði fyrir hugsjónir sósíalismans og Soltsén- itsín væri einungis persónulega beiskur maður, var ég gripinn djúpum söknuði. Er Evrópu virkilega um megn að læra af sinni eigin sögu? Getur verið að þessi indæli piltur skilji ekki að einnig hið allra glæstasta áform um „hagsæld allra“ sann- ar ómennsku sína á því andartaki sem það krefst ósjálfboðins dauða eins einasta manns (ekki þess dauðdaga sem væri vís- vitandi fóm lífsins fyrir það sem gefur því gildi). Getur staðist að hann skilji það ekki fyrr en hann verður sjálfur lokaður inni í einhverjum þrælkunarbúðum í grennd við Toulouse? Hefur nýlenskan — newspeak — dagsins í dag þaggað svo rækilega niður eðlilegan talsmáta, að tveir menn geti ekki miðlað hvor öðrum svo einfaldri reynslu? sem það kemur fram í neyslu, auglýsing- um, kúgun, tækni eða orðagjálfri (innan- tóm orð eru holdleg systkin ofstækis og ein af uppsprettum alræðishugarfars). Við verðum, án þess að skeyta um hæðnis- raddir, að endurheimta gildismat okkar frá náttúruheiminum og játa þeirri leið- sögn hans er við áður höfum afneitað. Við verðum með auðmýkt vitringsins að við- urkenna takmörk heimsins og leyndar- málin að baki hans; við verðum að fallast á að í skipulagi tilverunnar er eitthvað það að finna sem er ofvaxið skilningi okkar; við verðum aftur og aftur að líta út til okkar algilda sjóndeildarhrings, en hann getum við, ef við aðeins viljum, uppgötv- að og endurfundið æ ofaní æ. Við eigum að taka mark á eigin reynslu og ábyrgð, íhuga hana og staðfesta í lífi okkar án þess að hugmyndaleg ritskoðun hlutist þar til; gera hana að mælikvarða, siðaboði og 4 Sjálfsagt er þess vænst af mér, eftir alla þessa bitru gagnrýni, að ég komi nú fram með eitthvað sem ég geti talið vera vit- rænan valkost Vesturevrópumanni sem stendur augliti til auglitis við pólitískar þrengingar nútímans. Það ætti að vera augljóst af því sem á undan er komið að ég tel að við stöndum öll, jafnt í vestri sem austri, frammi fyrir mikilvægu verkefni sem allt annað ætti að spretta af. Verkefnið felst í því að veita hvarvetna og við hvert fótmál vakandi, íhugula og um leið öfluga mótspyrnu gegn mannfjandsamlegri framsókn nafn- lauss og ópersónulegs valds í Hugmynda- fræði, Kerfi, Stjómtækjum, Embættum, Gervimáli og Vígorðum. Að verjast fjöl- þættu og gerfirrtu oki þessa valds, hvort Verkefnið felst í því að veita hvarvetna og við hvertfót- mál vakandi, íhugula og um leið öfluga mótspyrnu gegn mannfjandsamlegri framsókn nafnlauss og ópersónulegs valds ... viðmiðun allra okkar gerða. Við verðum að treysta meir á rödd samviskunnar en á óhlutbundin hugarfóstur og varast að mynda okkur neina ábyrgðarkennd aðra en þá sem sú rödd blæs okkur í brjóst. Við eigum ekki að fyrirverða okkur fyrir það að finna til kærleika, vináttu, samhugar, meðaumkunar og umburðarlyndis; þvert á móti eigum við að leiða þessar grund- 16 TMM 1990:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.