Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 21
urnar, líf og heilsu, hann reynist hafa meira vald, þótt hann sé formlega réttlaus, en þúsundir nafnlausra kjósenda við aðrar aðstæður. Það kemur í ljós að einnig í þessum heimi okkar — jafnvel hér við ysta vígi hans þar sem nöprustu vindar blása — hefur það sitt að segja að tefla sinni eigin reynslu og náttúruheimi gegn . . . einstaklingur sem virðist valdalaus en ræðst í að tala þrumuraust sannleikans og leggur allt sitt í sölurnar . . . reynist hafa meira vald, þótt hann sé formlega réttlaus, en þúsundir nafnlausra kjós- enda við aðrar aðstœður. „saklausu“ valdinu og afhjúpa sekt þess, einsog höfundur bókarinnar um „Gúlag- eyjaklasann“ hefur gert. Það kemur í ljós að sannindi og siðgæði geta lagthomstein að nýjum grunni stjórnmálanna og þessi gildi búa jafnvel hér og nú yfir ótvíræðu pólitísku afli. Vamaðarraust eins kjark- mikils vísindamanns, sem er útlægur ger til einhvers útkjálkastaðar og undir sí- felldri ógn óvinveitts umhverfis, heyrist yfir landamæri meginlandanna og talar til samviskunnar hjá mestu valdamönnum heimsins hærra rómi en heilir talkórar launaðra áróðursmeistara. Það kemur í ljós að hrein-persónulegar eigindir einsog gott og illt geyma enn sína ótvíræðu merkingu og við viss skilyrði geta þær haggað því valdi sem sýnist svo óhagg- anlegt með stórsveitum sínum af her- mönnum, lögreglu og skrifræði. Það kemur í ljós að stjómmál þurfa alls ekki að eilífu að vera sérsvið sérfræðinga í valdatækni, og einn óbreyttur rafvirki sem hefur hjartað á réttum stað og ekkert hræðist, megnar að hafa áhrif á örlög þjóðar sinnar. Sannarlega er „andpólitísk stjómmála- stefna“ möguleg. Pólitík „neðanfrá". Pól- itík mannsins, ekki stjórnkerfisins. Pólitík sem sprettur frá hjartanu, ekki af kenningum. Það er engin tilviljun að þessa reynslu vonarinnar verði menn að ganga í gegnum einmitt hér, útvið þetta dapurlega vígi. Við „drottinveldi hvers- dagsins" verða menn að stíga niður á botn brunnsins til að geta greint stjörnumar. Þegar Jan Patocka skrifaði um Charta 77 beitti hann orðalaginu „samstaða hinna hrjáðu“. Hann hugsaði til þeirra sem dirfast að spyrna gegn ópersónulegu valdi og reisa gegn því það eina sem þeir eiga ráð á: Manngildi sitt. Eru ekki horfur á betri framtíð þessa heims fólgnar í al- þjóðasamstöðu hinna hrjáðu, sem ekki skeyta um landamæri ríkja, stjómmála- kerfa og ríkjabandalaga, fólks sem stend- ur utan taflmennsku viðtekinna stjórnmála, fólks sem ekki sækist eftir virðingartitlum og skrifstofusessum, fólks sem leitast við að gera raunverulegt stjórnmálaafl úr fyrirbrigði sem tækni- fræði valdsins hæðist að nú á dögum: Úr samvisku mannsins? Hjalti Kristgeirsson þýddi. TMM 1990:1 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.