Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 58
18. maí, miðvikudagur Tveggja tíma fótaferð. Sólskin en hvasst. Frá klukkan eitt til tvö fer ég út í garð, blóm og tré hafa brumað. Það er svo ljúft, þó blandið kvíða, það er aðeins maí. Ó, þetta veika líf, þessi kræklóttu tré. Það er eins og háðskir menn hafi tekið þau með rótum frá uppblásturs neyð og tyllt þeim hér niður til þess að vorið klökkni. Er þetta sólskin ekki eins og guðsorð af munni klerks væri svöngu bami? Þau eru eins og hermenn, með skotgrafaógnimar óafmáanlegar í hugskoti sínu. Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Ég er að lesa bók sem nefnist Þýðing trúarinnar. „Til þess að sýna hvað guð getur af miskunn sinni lotið að litlu, þar sem hann telur slíkan förumannsræfil þess verðugan fyrir trú sína, að hvíla í faðmi Abrahams.“ — Svei! 21. maí i >' * Dagurinn er barátta milli vonar og ótta. Geislar sem reyna að brjótast í gegn, eru hraktir til baka af kolsvörtum illviðraskýjum. Þrá eftir yndisleik vorsins, misheppnaður hlátur, skrækjandi djass, hopp og skopp, innantóm spaugs- yrði, starandi augu án vonar. — Þreyta. Hvíla í faðmi Abrahams? Nei, þökk! Eitt augnablik úr eilífðinni, sálin horfir í augu lífsins og spyr: Hvar er mitt vor, mín blóm, mín gleði? Og svarar sér: í myrkrinu fellur einnig dögg, og nærir trén. Líf! Ef þú átt enga gleði til handa mér, þá flyt ég frá þér á vit annarra heima, þar býr kannski gleði. 28. maí í gær sagði Jón (veður) að það mundi rigna í dag. En við lifum í þeirri von að hann hafi ekki meint það. Og klæðumst ljósum fötum. Ofurlítið skin. Við Magga förum á göngu, við förum stutt, aðeins upp að sólbyrgi og setjumst þar. Magga segir að þetta sé afbragðs ástahola, hún er mjög hagsýn. Það er 56 TMM 1990:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.