Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 68
nánast á sama stað og þau höfðu lagt upp frá. Varla gæti hún leikið það eftir þótt hún ætti að þekkja vatnið ekki síður en hann. Kannski var hún áttavillt eða svona vitlaus. Nú var hann búin að fá einn sæmilega stóran og fáeina litla. Hann stóð upp til þess að kasta af sér vatni. Henni fannst það alltaf einhvem veginn ósæmi- legt og varð ævinlega jafnvandræðaleg. Hann hafði gaman af. Hann lét bátinn reka og meig út fyrir borðstokkinn. Hún horfði á kvöldroðann og fjöllin. Horfði í óljósri spennu á eftir fugli sem flaug. Horfði á vængina sem börðust ótt og títt og sá hann hverfa í sjónum í suðurátt. Gleymdi andartak þessari brothættu skel og manninum sem einu sinni enn sinnti þörfum sínum þótt það hefði trúlega getað beðið þar til þau kæmu í land. Skyndilega kipptist hún harkalega til og greip um þóftuna. Báturinn hafði rekist á trjástofn og sér til óumræðilegrar skelfingar sá hún mann sinn baða út öllum öngum, missa jafnvægið og falla útbyrðis. Hún stirðnaði upp. Engin hugsun kom upp í hugann, engin viðbrögð, hún starði einungis á höfuð hans sem kom upp úr vatninu og sá hendur hans fálma í örvæntingu, en hún gat hvorki hreyft legg né lið. Skynjaði eins og í þoku hvernig bátinn rak burt, hægt, en burt, og hún starði og starði. Sá hvemig hárið klíndist við andlit hans og hvernig hann reyndi að strjúka það burt frá augunum, heyrði, gegnum þessa undarlegu þoku, hróp hans, en engin orðaskil. Bátinn rak lengra burt og hann rakst á tré og hún var nærri dottin og hún rankaði við sér og stjakaði bátnum frá með hendinni. Hún fikraði sig aftur í bátinn og settist við vélina. Með titrandi höndum tók hún utan um spottann og togaði í. Hún var ein í bátnum. Hvít trén umluktu hana, stóðu eins og þögulir verðir allt um kring. Litlir hringir mynduðust á vatnsfletinum. Það var farið að rigna. 66 TMM 1990:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.