Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Page 85
Einar Már Jónsson Heilsurækt fræöanna Munnleg geymd og eddukvæöi í þessari grein fjallar Einar Már Jónsson um kenningar um munnlegar rætur forns skáldskapar. Því hefur verið haldið fram að þar sem ritlist tíðkaðist ekki hafi kvæðamenn skapað kvæði sín jafnóðum í beinum flutningi. Einar Már telur að þessi kenning eigi við hæpin rök að styðjast og umfram allt að varhugavert sé að beita henni á eddukvæði, eins og Gísli Sigurðsson hefur nýlega gert. Max, Willy, Lord og Gísli í skáldsögu eftir Ismail Kadare segir frá tveimur írskum Hómersfræðingum, Max og Willy, sem eru í einhverjum tengslum við bandarískan háskóla og halda af stað til Norður-Albaníu um miðjan vetur í kringum 1935 með nýuppfundið upptökutæki, bæði rándýrt og níðþungt, í farteskinu. Markmið fararinnar er að leita uppi sjóndapra sagna- söngvara, sem hafast við í fjalllendinu á þessum slóðum og kyrja löng söguljóð með undirleik eins strengs fiðlu, og koma ár sinni þannig fyrir borð að þeir fái að taka upp kvæðaflutninginn, helst margar útgáfur af sama bálkinum. En þannig hyggjast þeir leysa þá fornu ráðgátu hvemig Hómers- kviður hafi orðið til. Nokkur leynd hvílir yfir brottför Max og Willys, því að þeir vilja ekki að aðrir fræði- menn komist of snemma á snoðir um þessa snjöllu hugmynd þeirra og geti þá kannske orðið áundan þeim. I leyniskýrslu albanska sendiráðsins í New York em þeir fyrst kall- aðir „þjóðháttafræðingar“, síðan „svokall- aðir þjóðháttafræðingar" og loks stendur þar: „ekki er hægt að útiloka að þessir tveir útlendingar séu njósnarar". Þegar innanrík- isráðherra Albaníu skrifar síðan sýslu- manninum í héraðinu þar sem fræðimenn- imir hyggjast koma sér fyrir, er þessi síð- asta setning orðin: „svo virðist sem þessir útlendingar séu njósnarar“. Biður innanrík- isráðherrann sýslumann að hafa vandlegt eftirlit með írunum og ætlast hann til að þeir verði staðnir sem rækilegast að verki, en í huga hans er það einkum fólgið í því að góma fræðimennina ekki einsamla í ein- hverju rúmi þar sem þeir ættu ekki að vera. Markmið eftirlitsins er þó ekki að tryggja öryggi Albaníu fyrir útlendri ásælni, heldur vonast innanríkisráðherrann til að geta þannig náð tangarhaldi á tveimur erlendum menntamönnum, sem hafa lært við Ha . . . TMM 1990:1 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.