Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 23
lingsins og sagan og einstaklingurinn látin spegla hvort annað. í báðum tilvikum væri þó aldrei hægt að koma aftur á einingu. Þegar rofið hefur einu sinni átt sér stað verður aldrei hægt að tengja aftur brotin og þannig er upplifun á hringlaga tíma í skipulagi sem annars byggir á línulegum tíma aldrei annað en endurtekning horfms tíma — krafa týndra tíma um að fá að sýna sig. 1. Svava Jakobsdóttir: „Endurkoma". Smásögur listahátíðar 1986. Reykjavík 1986. Bls. 113- 131. Síðar var sagan prentuð í smásagnasafni höfundar, Undir eldfjalli (1989) og er miðað við fyrri útgáfuna hér. 2. Genette, Gérard: „Discours du récit“. I riti hans, Figures III. Paris 1972. Yfirlit um kenningar Genettes á íslensku er að finna í grein Rory McTurks: „Frásagnarfræðin og Tímaþjófur- inn“. Skírnir 164. árg. Vor 1990. Bls. 215-229. Sjáeinnig Keld Gall Jprgensen: „Ég varsjónar- vottur! Hvað gerðist?“. í Skáldskaparmálum I (1990). Allar þýðingar hugtaka Genettes á ís- lensku sem hér eru notaðar eru teknar úr síðar- nefndu greininni. 3. Meginflokka tímafrávika innan raðarinnar nefnir Genette endurlit og framtíðarsýn, þ.e. hvort farið er fram eða aftur í sögutímanum á tilteknum punkti í frásagnartímanum. Endur- litinu og framtíðarsýninni er síðan skipt í enn smærri einingar. Þannig er í fyrsta lagi gerður greinarmunur á huglœgum og hlutiœgum tíma- frávikum eftir því hvort endurlitið eða fram- tíðarsýnin fer fram í huga sögupersónu eða ekki. Síðan er gerður munur á innri og ytri tímafrávikum eftir því hvort þau eru utan eða innan aðalfrásagnarinnar (fr. récit premiére) og síðan má skipta ytri og innri tímafrávikum nið- ur í enn smærri þætti eftir því hvort frávikin renna saman við meginfrásögnina eða ekki og nefnast þau tímafrávik sem tengjast megin- söguþræðinum hómódíegetísk en hin heteró- díegetísk. Loks getur tímamisgengið verið hrot ef það tengist ekki aðalatburðinum og viðauki ef það tengist þeim. Um fjóra möguleika er að ræða innan var- anleika, og má skýra þá svo ef St merkir sögu- tími (atburðatími) en Ft frásagnartími: Myrkvun: St=n, Ft=0. Hlé: St=0, Ft=n. Svið- setning: St=Ft. Samantekt: Ft<St. T/'ð/t/þátturinn felur einnig í sér fjóra mögu- leika, sem eru þessir: Einkvœm frásögn: Sagt ereinu sinni fráeinhverju sem geristeinu sinni. Fjölkvœm frásögn: Sagt er n sinnum frá því sem geristn sinnum. Endurtekin frásögn: Sagt er n sinnum frá einhverju sem gerist einu sinni. Endurtekningarfrásögn: Sagt er einu sinni frá einhverju sem gerist oft. 4. Dagný Kristjánsdóttir: „Tiden som ring, spiral eller kjede: Tre nye islandske romaner". í Norsk Litterœr Árbog 1988 (23. árg). Bls. 48- 58. 5. Lacan, Jacques: „Le séminaire sur „La lettre volée““. í riti hans Écrits I. París 1970. Góð heildarkynning á kenningum Lacans er ekki til á íslensku enn sem komið er. Bók eftir Bice Benvenuto og Roger Kennedy: The Works of Jacques Lacan, An Introduction (London 1986) er ágætur inngangur að fræðum Lacans. 6. Freud, Sigmund: „Das Unheimliche". í Freud: Gesammelte WerkeXII. London 1955. Bls. 231 -268. Sami höfundur: „Jenseits des Lustprin- zips“. Gesammelte Werke XIII. London 1963. Bls. 3-69. TMM 1990:3 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.