Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 52
Dundi vissi þess vegna ósköp vel hverjir kvalaramir voru og enn betur hver var forsprakki þeirra. Enn sem fyrr mátti þó bóka að hann klagaði ekki. Við héldum áfram að skáka í skjóli þess og áttum ekki orð yfir hvað aumingjaskapur vissra aðila gæti verið yfirgengilegur. *** Það var ekki fyrr en með brennunni miklu að honum virtist loks nóg boðið. Síðasta prófið í landsprófmu var í landafræði og það varð að samkomulagi eftir minni uppástungu að koma saman fyrir utan skólann á eftir og brenna landafræði Guð- mundar Maronssonar, öll þrjú bindin, og vinnubókina með, á veglegu báli. Þetta var gert og þátttaka var mjög góð. Við stóðum þama flest úr bekknum og horfðum með glampa í augum á hvemig logamir gleyptu í sig endalaust fjasið og þrasið og smámunanöldrið úr honum Gvendi landa. Helstu atvinnuvegir ísraelsmanna, allar þverár jafnt Rínar sem Dónár og höfuðborgimar í Ástralíu, Paragvæ og Mongólíu, allt varð þetta eldinum að bráð. En sem við stöndum þama heyrist allt í einu ægilegt öskur og við sjáum hvar Dundi kemur hlaupandi út úr skólanum með fulla fötu af vatni og æðir í átt að bálinu. Ég sé strax hvað verða vill og hef forgöngu um það að Dundi er strax tekinn föstum tökum og afvopnaður, en nú bregður svo kynlega við, að kvikindið tekur allt í einu á móti og rífur kjaft, klípur, skyrpir og bítur. En þama var auðvitað við ofurefli að etja og Dunda var að sjálfsögðu engin hjálp í vinum sínum hommunum sem stóðu álengdar eins og höggdofa og hreyfðu hvorki legg né lið honum til bjargar. Við vitum ekki alveg hvað við eigum að gera við kauða og einhver stingur upp á að réttast væri nú að varpa honum á bálið rétt eins og öðrum verkum sama höfundar. Þá veiti ég því athygli, að hann er með þessa líka fínu glænýju körfuboltaskó á fótunum, hvaða not svo sem hann taldi sig nú geta haft af þeim, og þótti furðulegt að Gvendur skyldi hafa tímt að splæsa í svo góða skó á drenginn, enda var níska hans öllum kunn. Og það er ekkert með það, að nokkrir okkar halda nú Dunda föstum meðan aðrir reima af honum skóna og fleygja þeim síðan á eldinn. Gúmmflyktin hangir enn í vitunum á mér rétt eins og skerandi örvæntingarhljóðið sem kom frá Dunda. Það hefði varla verið sárara þó lappimar á honum hefðu enn verið í skónum. Við urðum satt að segja hálfskelkaðir og slepptum honum strax, þetta var eiginlega hætt að vera sniðugt. Dundi lyppaðist niður í mölina og það var ámátleg sjón að sjá hann liggja þama berfættan og grenjandi við hliðina á brennandi bókunum. En við fengum ekkert ráðrúm til líknarstarfa, hafi slíkt hvarflað að einhverjum okkar, því í sömu andrá sjáum við hvar skólastjórinn kemur æðandi yfir planið og ekki er að 50 TMM 1990:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.