Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 58
En Dundi hélt áfram að tala út um gluggann áður en ég gat komið minni setningu að: — Ég skil bara ekki hvemig þú . .. hvemig þú hefur getað lifað með þessu. Og svo þetta sem þú sagðir um hreinskilnina ... hvemig ... (Já já, þar kom að því). Um líf og dauða... Þetta um hreinskilnina, það er alveg rétt. Ég vil þú vitir að ég hef ekki haft stundlegan frið. (Guð minn góður, það var eins og hann væri enn að fá Blandaða ávexti). Og raunar alltaf verið á flótta. Það hefur ekki liðið sá dagur að mér hafi ekki orðið hugsað til þín. Þess vegna taldi ég foreldra mína á að flytja norður, þó þau vissu að sjálfsögðu aldrei raunverulegu ástæðuna. Ég reyndi að telja sjálfum mér trú um að það hefði bara verið Dúddi. Hann fór yfir um á þessu strákgreyið, eins og það hefði ekki verið nóg. En að sjálfsögðu vissi ég innst inni að það var ekki hann í raun og veru. Hann var bara eins og hvert annað verkfæri. Ég kunni auðvitað ekkert á bfla. Og auðvitað var ekki meiningin að svona færi. En þið genguð of langt þegar þið brennduð bækumar sem pabbi var svo stoltur af. Hann lagði höfundarlaunin í sérstakan sjóð og þaðan fékk ég fjárveitingu fyrir skónum. Það var aðallega út af því sem ég fékk Dúdda til að rjála við bremsumar á bflnum hans pabba þíns. Ég veit ekkert hvað hann gerði, við töluðum aldrei um það. En ég man að ég borgaði honum með þrem heilum árgöngum af Tígulgosanum. Myndir: Sigrún Eldjárn 56 TMM 1990:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.