Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 69
„Raunar má segja að frú Rafael hafi meira og minna gefið svarið í skyn,“ segir Michele og Gabriella iðar í skinninu. „Hvað er það? Segðu það,“ segir Gabriella óþolinmóð. „Höfundurinn var að reyna að vera fyndinn!“ Gabriella er svo upptekin af hugmyndinni sem vinkona hennar hefur varpað fram að athygli hennar beinist öll að því sem er að gerast inni í höfðinu á henni. Hún slær slöku við ganginn og hægir á sér. Stúlkumar tvær hafa nærri því numið staðar. „Heldur þú að nashymingatáknin eigi að vera fyndin?“ spyr hún. „Já,“ segir Michele og brosir oflátungsbrosi þeirra sem hafa uppgötvað eitthvað merkilegt. „Þetta er rétt hjá þér,“ segir Gabriella. Stúlkumar tvær horfa hvor á aðra, ánægðar með eigin dirfsku og munnvikin á þeim titra af stolti. Síðan fara þær skyndilega að senda frá sér hvell, stutt, sundurklippt hljóð sem mjög erfitt er að lýsa í orðum. Hlátur? Er nokkurn tíma hugsað um að hlœja? Ég á við að hlœja í raun og veru, komast yjir brandarann, illkvittnina, fáránleikann. Hlátur, djúp og innileg nautn, algjör nautn . . . Ég sagði við systur mína, eða hún við mig, eigum að koma að hlæja? Við lögðumst hlið við hlið írúm og svo byrjuðum við. Auðvitað vorum við bara að þykjast. Uppgerðarhlátur. Fáránlegur hlátur. Svo fáránlegur hlátur að viðfórum að hlœja. Þá helltist hann yfirokkur, alvöru hláturinn, algjör hlátur, og hreif okkur með sér. Skellihlátur, endurtekinn, yfirgengilegur, hamslaus hlátur, stórkostlegur, glæsilegur og trylltur . . . Og við hlógum endalausum hlátri að því að hlæja . . . Ó að hlœja! hlátur nautnarinnar, nautn hlátursins; hlæja, það er að lifa lífinu íbotn. Textinn sem ég var að vitna í er tekinn úr bók sem nefnist Kvennatal. Hann var skrifaður árið 1974 af einni af þeim ástríðufullu kvenréttindakonum sem hafa markað greinileg spor í andrúmsloft samtíma okkar. Þetta er bókstafleg gleðiyfirlýsing. Höfund- urinn stillir annars vegar upp kynferðislöngun karlmannsins, sem á allt sitt undir þeim hverfulu stundum þegar limurinn er stinnur og skreppur síðan óhjákvæmilega saman í ekki neitt, en á hinn bóginn fer höfundur hástemmdum orðum um andstæðuna, hina kvenlegu nautn sem sé mjúk, umfaðmandi og stöðug. Svo fremi sem konan á ekki við nein líkamleg vandamál að stríða er allt nautn, borða, drekka, pissa, kúka, snerta, heyra, og jafnvel vera til. Þessi upptalning unaðssemdanna gengur í gegnum alla bókina eins og fögur litanía. Njóta þess að lifa: sjá, heyra, snerta, drekka, borða, pissa, kúka, stinga sér í vatn og horfa upp í himininn, hlæja og gráta. Og samfarir eru fallegar vegna þess að TMM 1990:3 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.