Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Qupperneq 74
sér tvær algjörlega andstæðar merkingar. Það eru til tvær gerðir hláturs og okkur skortir orð til að lýsa þeim. 5 Tímarit nokkurt birti þessa ljósmynd: röð af einkennisklæddum mönnum með byssur við öxl og hjálma með öryggisgler horfa á ungt fólk klætt gallabuxum og stuttermabolum sem helst í hendur og dansar hringdans fyrir framan nefið á þeim. Myndin er greinilega tekin stundarkomi áður en lögreglan læmr til skarar skríða, en hún er þama að vemda kjamorkuver, æfingabúðir hers, höfuðstöðvar stjómmálaflokks eða rúður í sendiráði. Unga fólkið hefur gripið tækifærið til að skipa sér í hring, raula þjóðlag og dansa þannig að það stígur tvö skref á staðnum, eitt skref áfram, lyftir vinstra fæti og síðan hægra fæti. Mér finnst ég skilja það: því finnst það vera að slá í töfrahring sem sameinar það eins og fingurgull. Og það belgir sig út af ákafri sakleysistilfinningu: það sameinast ekki við að ganga í takt eins og hermenn eða fasistasveitir, heldur í dansinum, líkt og böm. Fólkið er að hrækja eigin sakleysi framan í löggumar. Einmitt þannig leit Ijósmyndarinn á þetta og hann náði andstæðunum vel: annars vegar er lögreglan ifalskri einingu (þröngvað upp á hana og fyrirskipuð), hins vegar unga fólkið í sannri einingu hringsins (einlægri og eðlilegri); hérna megin grimmúðleg lögregla í ham og hinum megin fólk í gleðivímu leiksins. Það er heillandi að dansa hringdans; hringdansinn ávarpar okkur úr ómælisdjúpi hins árþúsundagamla minnis mannsandans. Frú Rafael, kennarinn, hefur klippt þessa ljós- mynd út úr tímariti og virðir hana fyrir sér dreymin. Hún þráir líka að dansa hringdans. Alla sína ævi hefur hún leitað karla og kvenna til að fá með sér í hringdans, fyrst leitaði hún kirkjunnar (faðir hennar var afar trúrækinn), síðan til kommúnistaflokksins, síðan til trotskíista, síðan til fyrrverandi trotskíista, síðan til hreyfingar gegn fóstureyðingum (barnið á tilkall til lífsins!), síðan til hreyfingar sem barðist fyrir rýmkun löggjafar um fóstureyðingar (konan á tilkall til líkama síns!), hún leitaði til marxista, sálgreinenda, síðan til formhyggjumanna, hún leitaði hjá Lenín, í Zenbúddisma, hjá Mao Tse-Tung, meðal jógaáhugafólks og nýsögumanna og að lokum langar hana að minnsta kosti að vera fullkomlega í takt við nemendur sína, vera eitt með þeim, sem þýðir að hún skipar þeim alltaf að hugsa og tala e'ins og hún, að vera aðeins einn líkami og ein sál með henni í sama hringnum og sama dansinum. A þessari stundu eru nemendur hennar, Gabriella og Michele, á herbergi sínu á stúdentagarðinum. Þær liggja yfir textanum eftir Ionesco og Michele les upphátt: 72 TMM 1990:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.