Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 75
„Rökfræðingurinn við gamla manninn: Takið pappírsblað og reiknið út. Tvær lappir eru skomar af tveimur köttum, hvað eru þá margar lappir eftir á hvorum ketti? Gamli maðurinn við rökfræðinginn: Nokkrar lausnir em mögulegar. Annar kötturinn getur verið með fjórar lappir, en hinn með tvær. Annar kötturinn getur verið með fimm lappir og hinn með eina. Með því að taka tvær lappir af átta, en hugsanlegt að annar kötturinn sé með sex lappir og hinn alls engar.“ Michele gerir hlé á lestrinum: „Eg skil ekki hvemig nokkur maður getur fengið sig til að skera lappimar undan ketti. Gæti hann gert það þessi?“ „Michele!" kallar Gabriella. „Og ég skil ekki heldur hvemig köttur getur verið með sex lappir.“ „Michele!" kallar Gabriella aftur. „Hvað?“ spyr Michele. „Ertu búin að gleyma því? Þó varst það þú sjálf sem sagðir það!“ „Hvað?“ spyr Michele aftur. „Þetta samtal á ömgglega að vera fyndið.“ „Þetta er rétt hjá þér,“ segir Michele og horfir himinlifandi á Gabriellu. Ungu stúlkumar tvær horfast í augu, það er eins og munnvikin á þeim titri af stolti og loks gefur munnur þeirra frá sér stutt, hvell hljóð sem liggja ofarlega á raddsviði þeirra. Því næst heyrast sömu hljóðin aftur og aftur. Uppgerðarhlátur. Fáránlegur hlátur. Hlátur sem er svofáránlegur að þœr geta ekki annað en hlegið að honum. Eftirþað kemur alvöru hláturinn. Endurtekinn yfirgengilegur skellihlátur, hamslaus, stórkostlegur, glœsilegur og trylltur hlátur. Og þœr hlógu að eigin hlátri þar til þcer gátu ekki hlegið meir . . . Ó hlátur! Hlátur nautnarinnar, nautn hlátursins . . . Og einhvers staðar er frú Rafael á rangli um götur litla bæjarins á Miðjarðarhafs- ströndinni. Hún er ein. Skyndilega lítur hún upp, líkt og brot úr laglínu berist til hennar úr fjarska í þessu létta andrúmslofti eða daufur ilmur strjúkist um nasir hennar. Hún nemur staðar og í sál sinni heyrir hún hvernig tómið rís upp, öskrar og krefst þess að verða fullnægt. Henni finnst sem einhvers staðar, ekki svo ýkja fjarri henni, vöðlist eldur hins mikla hláturs, og að ef til vill einhvers staðar nærri sé fólk sem helst í hendur og dansar hringdans .. . Hún er þannig um stund, hún lítur vandræðalega í kringum sig, síðan hljóðnar dularfulla tónlistin skyndilega (Michele og Gabriella eru hættar að hlæja; skyndilega verða þær þreytulegar og framundan er innantóm nótt án ástar), og frú Rafael heldur aftur heimleiðis eftir heitum götum litla strandbæjarins, furðulega ringluð og ófullnægð. TMM 1990:3 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.