Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 77
hugljúf ljóð um gleði og bræðralag. Þegar hann var búinn að lesa bréfið frá Breton, tók hann tvö skref á staðnum, eitt skref áfram, hristi höfuðið og neitaði að taka upp hanskann fyrir mann sem hafði brugðist alþýðunni (í vikuritinu Action, 19. júní 1950), og þess í stað tók hann að kveða málmkenndri röddu: Við skulum hleypa í sakleysið Þeim krafti Sem okkur hefur svo lengi skort Aldrei framar verðum við ein Og ég ráfaði um götur Prag, allt í kringum mig snerust hringir Tékka sem hlógu og dönsuðu og ég vissi að ég stóð ekki með þeim, heldur með Kalandra sem hafði líka stigið út úr hringnum og hrapað, hrapað þar til hann lenti í kistu dæmds manns, en þó að ég stæði ekki með þeim horfði ég samt með eftirsjá og öfund á þau dansa og ég gat ekki haft af þeim augun. Og á þessari stundu sá ég hann, beint fyrir framan mig! Hann hélt um axlir þeirra, hann söng með þeim tvo, þrjá einfalda tóna, hann lyfti vinstra fæti og síðan hægra fæti upp á ská. Já, þetta var hann, óskabam Prag, Eluard! Og skyndilega þögnuðu þau sem voru að dansa með honum, þau dönsuðu áfram í algerri þögn, meðan hann kvað í takt við skellina í skósólunum: Flýjum hvíld, flýjum svefn, Grípum skjótt dögun og vor Og sníðum árstíðir og daga Eftir draumum okkar. Síðan fóm þau skyndilega aftur að syngja þessa þrjá eða fjóra einföldu tóna og hertu dansinn. Þau flúðu hvfld og svefn, gripu tímann og hleyptu kjarki í sakleysi sitt. Öll vom þau með bros á vör og Éluard hélt um axlir á stúlku og hallaði sér upp að henni: Broshýr er friðsæll maður. Og unga stúlkan fór að hlæja og hún stappaði fastar í malbikið, þannig að hún tókst nokkra sentimetra á loft og dró hina með sér upp, og augnabliki síðar snerti ekkert þeirra jörð, þau stigu tvö skref á staðnum og eitt skref áfram, án þess að nema við jörð, já, þau svifu yfir Venceslastorgi, hringdans þeirra var eins og risavaxin kóróna sem hófst á loft, og ég hljóp til og frá niðri á jörðunni og ég horfði upp til að fylgjast með þeim og þau fjarlægðust í sífellu, þau flugu um leið og þau lyftu fyrst hægra síðan vinstra fæti upp á ská, og neðan við þau var Prag með kaffihús full af skáldum og fangelsi full af fólki sem hafði bmgðist alþýðunni, og í líkbrennslunni var verið að brenna þingkonu sósíalista og súrrealistarit- TMM 1990:3 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.