Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 28
Áður en ég fer verð ég þó að gera eitthvað í þessu með Sillu greyið. Ekki gæti ég tekið hana með mér þótt ég vildi því ég fer svo í hana. Og hún í mig. Um daginn reyndi ég að útskýra fyrir henni mína líðan. Það var áður en ég fór á ráðstefnuna. Hún sagði bara: „Jesús minn-glætan“. Og boraði einum puttanum í hausinn á sér og benti honum svo niður í gólfið. Eins og hún gerir alltaf núorðið. Ég veit hún er byrjuð á túr og ég hef líka fundið gúmdrasl inni hjá henni. Þýðir ekkert að ræða það. Ég reyndi það þó líka, en þá setti hún græjumar í botn og boraði og benti puttanum. Ef ég hef reynt að ræða þetta við Kela segir hann: „Konur em erfiðar og konur eiga erfitt.“ Sú japanska sagði að Silla væri ekki mín og ég ekki hennar, enginn væri neins. Ráðstefnan var í viku. Á mánudeginum talaði sú japanska ekkert við mig prívat en hún gerði það á þriðjudeginum. Við vorum tvær einar smástund og hún spurði hvort ég væri með verki. „Já“, sagði ég. „Karl- menn eru allir nákvæmlega eins,“ sagði hún þá og skellti duftpúða á bakið á mér. Þegar við vomm tvær einar smástund á miðvikudeginum sagði hún þetta með að enginn væri neins og blandaði tvenns konar duft handa mér. Á fimmtudeginum sagði hún svo við mig inni hliðarherbergi: „Ég sakna svo bamanna minn í Tókíó.“ Hún táraðist smástund. Og gaf mér þrenns konar duft. Á föstudeginum var hún svo upptekin og að mér fannst ringluð. Hún þurfti að pakka mörgu. Ótal sjölum og öðmm fatnaði. Mörgum smátösk- um, stóm kassettutæki, sægrænu, og stórri myndavél, eldrauðri. Mig langar svo til pabba. Kata segir að maður megi það alls ekki bara svona bingó, sjálfur. Sú japanska minntist ekkert á svoleiðis lagað. Hún hefur nú ekki svarað bréfunum mínum ennþá. Eða sent mér duft. Enda hefur hún svo mikið að gera í fyrirlestrunum. Mig langar svo til pabba. Ég þekkti pabba ekki að ráði. Hann býður ekki uppá svoleiðis. Þessvegna langar mig svo til hans. Mér líkar betur við fólk sem ég þarf ekki að þekkja að ráði. Eins og þá japönsku. 26 TMM 1991:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.