Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 36
Sveinn Skorri Höskuldsson Öll var ævin sem ævintýri Þáttur um Benedikt á Auðnum í þessari grein, sem að stofni er lokakafli rits um Benedikt Jónson á Auðnum, er brugðið Ijósi á trúarhugmyndir hans og lífsviðhorf og hvernig þær skoðanir þróuðust í tímans rás. Benedikt var frjálslyndur í trúarefnum og var „stórilla við kirkjuna" og taldi hana „demoraliserandi'1 — „enga bók þekki ég jafnskaðlega sem ritninguna," segir hann í bréfi til Sigurðar í Ystafelli. Þó var Benedikt trúaður á sína vísu og bjartsýnismaður sem fram kom á síðustu æviárum hans. í greininni er stuðst við ýmis áður óbirt gögn. Hver var hann? Hvemig var hann? Ef sannleiksbrot býr í orðtakinu „Við erum það sem við gerum,“ þá á það við um Benedikt. Hann birtist í orðum sínum og gerðum, og meðan hann var á dögum lifði hann óvenju heill í þeim hugsjónum sem bjuggu j^eim að baki. Nú kann okkur að virðast að hugmyndir á borð við sósíalisma, samvinnustefnu eða georgisma séu næsta ópersónulegar og það segi lítið um einn mann að kenna hann við þær. Þetta var þó höfuðeinkenni Benedikts. Hann var hugsjónamaður og öldungis sam- lífur hugsjónum sínum. Hann lifði og hrærðist í hugmyndum og var gæddur því eðli æskumanns að vera forvitinn um nýj- ungar til æviloka. Þó að okkur kunni að virðast hugmyndir um eðli og skipan mann- legs samfélags — þar með verslunarhátta — ópersónulegar, voru þessar hugmyndir hvað gildastur þáttur í fari Benedikts. Vissulega kann okkur á stundum að þykja hann einstrengingslegur, allt að því heiftúð- ugur. Er það þó ekki einkenni manns sem hefur öðlast sannfæringu, trúir á málstað sinn og vill berjast fyrir honum? Þó að ýmsar félagslegar hugmyndir í víð- um skilningi einkenni persónuleika Bene- dikts velti hann ekki síður fyrir sér einkalegri spumingum um eðli og markmið eigin tilvistar og allra manna. Raunar hvíla pólitískar og félagslegar hugmyndir hans að jafnaði á siðlegum og heimspekilegum gmndvelli. Hvemig var hann í hátt? Um ytra útlit hans getur hver lesandi dæmt af þeirri mynd sem hér birtist. Hann var smávaxinn og nettur og hefur slík lík- 34 TMM 1991:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.