Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 98
Ladogin kom líka brátt og settist aftur við borðið. Hann sagðist vera orðinn hundleiður á þessari kompu, vildi fara á eitthvert annað veitinga- hús og heimtaði að borgarstjóri kæmi með, því þeir væru menn á sama aldri og hefðu reynt eitt og annað í lífinu, á meðan við hinir værum enn ungir og bamalegir. — Heyrið þið, fömm á Borgarhótelið, sagði borgarstjóri í flýti. Hann sagði, að á öllum öðmm veitingahúsum yrðum við að útskýra hver Ladogin væri og hvers vegna við vildum koma með svo dmkkinn mann inn á veitingastað, en á Borgarhótelinu væru allir kunnugir erlendum og innlendum gestum, sem borgin þyrfti að brynna. Borgarstjóri hringdi, ég borgaði reikninginn. Ladogin horfði á mig borga og sagði, að fyrirtækið mitt gengi kannski ekki sem verst fyrst ég gæti slegið um mig með greiðslukortum. Hann var aftur farinn að tala þýsku. Ég sagði, að greiðslukort væri bara gálgafrestur til að ýta á undan sér greiðslunum, mánaðarlegur gjalddagi væri mikill kostur fyrir fyrirtæki sem hefði rétt til hnífs og skeiðar. Ladogin horfði á mig alvarlegur í fyrstu, en skellti síðan upp úr. Hann fullyrti að sér félli vel við mig, því að ég hefði húmor. Ég sagði, að öðru vísi þyldi sjálfur andskotinn ekki einu sinni við í búðarlokustörfum. Við fómm fram í forstofu og fengum frakkana hjá dyraverðinum. Borgarstjóri kom og hvíslaði að mér, að á Borgarhótelinu væri búið að lofa okkur bakherberginu inn af matsalnum á annarri hæð; þar fengjum við að vera í friði, en þangað yrði að ganga í gegnum matsalinn. Ég sagði, að á þessum tíma dags væri enginn í matsalnum. Það vonaði borgarstjóri líka. Dyravörðurinn hringdi á leigubíl. I borgarstjórabílinn komust hann og Ladogin og túlkurinn. Ég sagði leigubílstjóranum að fara mátulegar krókaleiðir að Borgarhótelinu, svo að þau næðu inn í bakherbergið, áður en við kæmum. Malmberg fór að segja einhverja sögu í bílnum, um Ladogin í Moskvu, en ég nennti ekki að hlusta á hann núna. Ég sá, að Meriláinen var sofnaður í aftursætinu, en vaknaði, þegar ég bannaði honum að sofa, settist upp og fór að hegða sér nánast eðlilega. í bakher- berginu voru Ladogin og hinir famir að þjarka við yfirþjóninn um það, hvort við ættum að borða eitthvað eða bara drekka. Yfirþjónninn skoraði á okkur að smakka minnsta kosti graflaxinn, sem væri lagaður í gær og 96 TMM 1991:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.