Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 99
væri mjúkur og góður, en Ladogin vildi ekki lax. Ég sagði að við mundum hugsa málið yfir einum viskí og yfirþjónninn fór með pöntunina. Við sátum þögul, þangað til þjónn var búinn að færa okkur viskíið og við höfðum drukkið fyrstu sopana. — Hvers vegna eru hermannamyndir á veggnum í þessu herbergi? spurði Ladogin. Ég sat með bakið í vegginn sem Ladogin var að horfa á, sneri mér við og sá mynd af Mannerheim á veggnum og myndir af hershöfðingjum stríðsáranna og kaupfélagsfrömuðum eftirstríðsáranna í trérömmum. — Þetta eru Mannerheim og hershöfðingjar hans, sagði ég. — Er þetta einhver skammarkrókur, sagði Ladogin. Ég benti á, að á veggnum væru líka myndir af vinstrisinnuðum stjómarmönnum kaup- félagasambandsins, þannig að mér væri ekki alveg ljóst, hvaða tilgangi myndimar þjónuðu. — Þær hafa alltaf verið þama, sagði borgarstjóri. — Þetta hefur mér ekki verið gert áður, að Iáta mig sitja í stríðskompu, sagði Ladogin. Hann talaði nú rússnesku við túlkinn, og túlkurinn þýddi allt fyrir okkur, nákvæm og málefnaleg, eins og Ladogin hefði þrýst á rofa á henni, en þegar Ladogin sagði síðan eitthvað um Mannerheim, lét túlkurinn það óþýtt. Þegar ég spurði hana, sagðist túlkurinn ekki þekkja orð yfir það á finnskri tungu. Borgarstjóri skipaði að þýða, að hann hefði barist í tveimur styrjöldum með herflokkum þessa manns og verið ánægður með herstjómina. Ladogin spurði, hvar borgarstjóri hefði barist og hann kvaðst hafa farið beint af skólabekk í vetrarstríðið veturinn 1940 þegar bardagar vom hafnir á Viborgarflóa og komið heim úr stríðs- bröltinu sem fótgönguliðskafteinn á jólunum 1944. Því svaraði Ladogin engu. — Varstu þá hækkaður í tign úr skólastrák í fótgönguliðskaftein, undraðist Meriláinen. — Ekki beinlínis, sagði borgarstjóri. — En þú varst að segja það, sagði Meriláinen. — Víst heyrðist getið um slíka menn, sagði borgarstjóri. — Hver er hermannstign yðar núna, spurði Ladogin. — Varaliðsmajór, sagði borgarstjóri. Tveimur klukkustundum síðar sátu borgarstjóri og Ladogin hinir TMM 1991:4 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.