Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 92
— Og ekkert fær ráðið við fallbyssuskot, og um leið og hann tók eftir eftirvæntingu indíánanna reyndi hann að gefa orðum sínum meiri áhrifa- mátt: Engin stórlandeigandastétt í heiminum getur varið sig gegn al- mennilegu fallbyssuskoti! — Gegn almennilegu fallbyssuskoti! — indíánamir iðuðu í skinninu af eftirvæntingu og báðu hann um að halda áfram að segja frá. — Nú á dögum eiga Rússar fimmtíu megatonna fallbyssur, en það samsvarar orku mörg þúsund hestafla. Þeir gætu því sent fallbyssuskot frá La Paz og eftir að hafa farið sextíu og tvo hringi í kringum jörðin á tveimur dögum myndi kúlan lenda í miðri Villazón og eyða öllu Tarija- héraðinu. — Vaaá! — Og Kanarnir eru engir eftirbátar þeirra, þeir eiga atómsprengju sem er næstum eins og fallbyssan. Með atómsprengjunni hafa þeir breytt í öskustó þremur borgum, eða tveimur, ég man það ekki alveg nákvæm- lega, kínverjanna í Japan. — Vaaá! — Og þetta er í þróuðu löndunum. En í löndum sem enn eru vanþróuð, eins og okkar land, þar eru nútímavopnin fallbyssur á hjólum sem hægt er að draga á milli staða. — Og á ríkisstjómin fallbyssur? — Já. — Gætu þeir ekki bara gefið okkur eina? — Ekki myndi ég nú halda það, þetta er afar hættulegt vopn, og mjög dýrt. — Og hversu mikið kostar hún þá? — Tíu milljónir. — Hvað mikið? — Tunka pata waranka. — Tunka pata waranka. Nei, nei það var ekki mikið . .. Indíánamir kvöddu og þar sem héraðsskraddarinn, sem var jafn mikill eða meiri kjaftaskur en Humberto Palza, eða hvaða gullgoggur sem var, hafði nú engan til að tala við (því meira að segja konan hans, serafmn Gerania, var að heiman), fann hann til einmanaleika og byrjaði að flauta wayu-lag, fullt af ljúfsámm söknuði, meðan hann saumaði saman buxur aðalritara bændasamtaka héraðsins. Ungmenni bæjarins, hópur af þrjótum og slæpingjum, eins og bæjarbúar 90 TMM 1993:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.