Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 94
Og skraddarinn endurtók, eins og páfagaukur, allt sem hann hafði sagt daginn áður. — Og, félagar, eitt öflugt fallbyssuskot myndi gera út af við stórland- eigendastéttina í eitt skipti fyrir öll. Það er ekki til sú stórlandeigendastétt í heiminum sem getur varið sig gegn almennilegu fallbyssuskoti! Einn indíáninn, sá elsti í hópnum, gat ekki á sér setið og spurði hvort hann vissi um einhveija verslun í La Paz þar sem þeir gætu komist yfir þetta ómetanlega vopn. — Ef þið hafið áhuga á að eignast fallbyssu, þá gæti ég selt ykkur hana. .. — Þú .. .? Og hversu mikið myndi hún kosta? — Ég hélt ég væri þegar búinn að gefa ykkur upp verðið. Tunka pata waranka, og svona ódýrt af því að þetta eruð þið, sem eruð vinir mínir. — Og gætirðu ekki lækkað verðið aðeins fyrir okkur? — Ja, ef þið komið með peningana getum við rætt málið ... Á sunnudeginum opnaði meistari Melitón ekki fyrirtækið og, það sem verra var, Gerania kom ekki til messu. Klukkur Matrizkirkju hringdu árangurslaust. ,,Og hann kæmi örugglega í heimsókn núna hann faðir Kennedy, tilvonandi Kardináli Bólivíu . . Þau notuðu morguninn og eftirmiðdaginn til þess að grafa upp og drösla út úr einu hominu á húsagarðinum (rétt hjá hreiðrum varphænanna, sem ætluðu vitlausar að verða við innrásina á yfirráðasvæði sitt) fallbyssu sem var hálf grafin undir bámjárni, gömlu jámadrasli og fleira rusli. Gerania rak upp smá- skræki annað slagið þegar hún kom auga á svartar, loðnar köngulær sem flýðu í ofboði. — Og að hugsa sér að hingað var ég vanur að koma til að míga yfir þetta brotajám — sagði skraddarinn. — Það hlýtur að hafa verið þegar þú varst fullur. — Nei, edrú. Fallbyssan var í meðallagi stór, frá tímum borgarastyrjaldarinnar milli sambandssinna og sameiningarmanna. Sameiningarmenn, sem vom studdir af ríkjandi valdamönnum, höfðu státað af öflugum og vel búnum herafla, en það var hugrekki indíánafjöldans, sem réðist inn í borgirnar undir merkjum sambandssinna, sem gerði gæfumuninn og réð á endanum úrslitum. Faðir meistara Melitón, Don Manuel Mehtón, beið ósigur í orrustunni um E1 Segundo Cruzero, og til minningar um þennan liðna 92 TMM 1993:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.