Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 76
enduróms af föðurnum. Til að flækja mál- ið enn frekar freistar grúi innflytjenda þess að læra á þennan lítt skilgreinda ástr- alska merkingarheim og frumbyggjum er hálfpartinn þröngvað til þess. En meðan menningartillag er flokkað eftir þjóðerni, sem er uppspretta téðs valdahlutfalls milli herraþjóðar og nýlendu, hljóta Astralar og margar aðrar þjóðir í sambærilegri stöðu að eiga við þennan tilvistarvanda að Aftanmálsgreinar 1. Sbr. Sneja Gunew, „Denaturalizing cultural na- tionalisms: multicultural readings of ‘Austra- lia’“ í Nation and Narration, ritstj. Homi K. Bhabaha, Routledge , 1990, London, bls. 103. 2. A.A. Phillips, The Australian Tradition — Studies in a Colonial Culture, Cheshire- Landsdowne, Melbourne og London, 1966, bls. 112. 3. ,,The Umbrella, the Night World, and the Lon- ely Moon“, The New York Review of Books, 19. des. 1991, 44^18, bls. 46. f enskunni er talað um „mediating context". 4. John McLaren, „Cultural Independence for Australia: The Need for a National Literature", Australian Studies, Number 14, okt. 1990, 7- 11, bls. 7. 5. „The Prodigal Son“, hér tekið úr The Oxford Anthology of Australian Literature, ritstj. Leonie Kramer og Adrian Mitchell, Oxford University Press, Melboume, 1985, bls. 336- 339. 6. The Macmillan Anthology of Australian Lite- rature, ritstj. Ken Goodwin og Alan Lawson, The Macmillan Company of Australia, Mel- bourne, 1990, bls. 305. 7. Ástráður Eysteinsson er höfundur orðsins eftir- lenda. Það vísar að sjálfsögðu til fyrrverandi nýlendna. Einnig mætti hugsa sér að nota orðið eftirlönd um þessi nýju þjóðríki. 8. Central Mischief, Ringwood, Viking Books, 1992, bls. 63. 9. Ef það telst ein af forsendum þjóðemisvitundar að vera innfæddur má segja að skilyrði fyrir þjóðernisvitund skapist ekki í Ástralíu fyrr en á seinnihluta 19. aldar. Árið 1871 hafði rétt rúmlega helmingur íbúa Ástralíu fæðst á Bret- landi. Árið 1871 höfðu nálega 60% lands- manna fæðst í áströlsku nýlendunum, 75% árið 1891 og 82% þegar landið hlaut sjálfstæði 1901. Heimild: A Short History of Australia eftir Manning Clark, Mentor, New York, 1987. 10. Australian Tradition, bls. 53. 11. G.A. Wilkes, „The Eighteen Nineties", tekið úr bók Grahams Johnstons, Australian Liter- ary Criticism, Oxford University Press, Mel- boume, 1962, bls. 39. 12. Vincent Buckley, Essays in Poetry, Mainly Australian (fyrst útg. 1957), hér tekið úr bók Johns Dockers (sjá amgr. 13), In a Critical Condition, bls. 104. 13. In a Critical Condition — Reading Australian Literature, Penguin Books, Ringwood, 1984. 14. Don Grant, „Australian studies and Australian identity" í Diversity Itself— Essays in Austra- lian Arts and Culture, ritstj. Peter Quarter- maine, University of Exeter, 1986, bls. 79. 15. David Marr, Patrick White —A Life, Random House Australia, Sydney, 1991, bls. 276. 16. Sbr. Peter Pierce, „Forms of Australian Liter- ary History", New Literary History ofAustra- lia, ritst. Laurie Hergenhan, Penguin Books Australia, Ringwood, 1988, bls. 88. 17. Bill Ashcroft, Gareth Griffiths og Helen Tiffin, Routledge, London og New York, 1989, bls. 8. 18. Fyrirbærið „Ný dönsk blöð“ er sennilega ágætt dæmi um eftirlendustefnu á íslandi. Ekki leikur á tvennu að þessi flóð hafa haft töluverð áhrif á gildismat þjóðarinnar allt fram á þennan dag. 19. Hér er einkum stuðst við greinina „Constmct- ing Australian Subjects: Critics, Writers, Multicultural Writers" í Essays in Australian Arts and Culture, ritstj. Peter Quartermaine, University of Exeter, 1986. 20. „Nice Work If You Can Get It“ í Australian Book Review, Feb/Mar 1991 no. 128, 22-28. 21. Tekið úr The Macmillan Anthology ofAustra- lian Literature, ritstj. Ken Goodwin og Alan Lawson, The Macmillan Company of Austra- lia, Melbourne, 1990, bls. 305. 74 TMM 1993:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.