Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 98
— Já, félagar, í þessum tilkomumiklu byggingum sem kallast vopna- búr, með herbergi sneisafull af kúlum ... í fallbyssur. — Vopnabúr. — Já, vopnabúr. — Og hvar eru vopnabúrin? — Það eru vopnabúr út um allt. I La Paz er það til dæmis á Antofa- gasta-torginu, við hliðina á Tollvöruhúsinu, á móti fricasé-bamum hans Ulupica... — Er það ekki vopnabúr líka þetta sem er héma í Achacachi? — Jú, það er líka vopnabúr... — Aha. — Og ég segi ykkur það nú bara svona til öryggis að þess er vel gætt af hermönnum úr Þjóðbyltingarhernum, þið skuluð ekki halda að það sé bara autt og yfirgefið ... Indíánamir klámðu úr bjórglösunum og kvöddu án þess að segja nokkuð frekar. Meistari Melitón klóraði sér í skallanum, tortrygginn og smeykur um sig. — Æ, þessir indíánar eru bölvaðir refir . .. Indíánar héraðsins voru kallaðir saman á þing af forustumönnum Smá- bændasamtakanna. Fulltrúar komu frá Masaya, Avichaca, Suntia, Coromata Alta, Coromata Media, Coromata Baja, Pajchani, Ancoraimes, Ajlla, Huarina, Apuraya, Sekena, Tunuri, Santiago de Huata, Mumm- amani, Kaani Walata, Chojakala, Taipipararani, Ajaría, Huatajata, Kokotani og Tiquina. Þeir rökræddu lengi um fallbyssuna og hið augljósa gagnsleysi hennar ef þeir hefðu engar kúlur. Það komu fram heiftarleg mótmæli gegn hinni ósanngjörnu meðferð sem þeir fengu hjá ríkisstjórninni, sem varð til þess að þeir gátu ekki veitt stórlandeigendastéttinni endanlegt banahögg, en samkvæmt upplýsing- um frá Þjóðlegu pólitísku nefndinni var stórlandeigendastéttin stöðugt að brugga þeim launráð. Þegar komið var nálægt miðnætti skipaði þingheimur þeim ungu mönnun sem bestu lungun höfðu að fara upp í fjöllin og kalla til uppreisnar smábændurna sem tilheyrðu samtökum þeirra. Langir og djúpir tónar Pututu-lúðranna ómuðu og indíánamir, sem höfðu næmt eyra, ýttu alpakaullarteppunum til hliðar, þar sem þeir lágu og hvíldust við hlið kvenna sinna og bama, tóku fram rifflana og yfirgáfu kot sín og 96 TMM 1993:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.