Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 32
Matarlykt barst úr eldhúsinu og svo kallaði konan: Segðu helvítis manninum að fara úr úlpunni og fá sér eitthvað að éta með okkur. Þú átt góða konu, sagði Marteinn Marteinsson frá Ekru. Svona konu ætla ég að eignast þegar ég hef lokið ritgerðinni. Marteinn Marteinsson frá Ekru í Laxárdal er enn í sömu kuldaúlpunni. Og kuldaskómir eru ískyggilega lfkir þeim sem hann fór úr í ganginum hjá mér fyrir tuttugu og fimm ámm. Hrokkið hárið, sem þá var með mósóttum blæ, er orðið alhvítt. Andlitið hefur líka fölnað, nema freknurn- ar, þær eru ennþá eins og glóandi koparskildingar í andlitinu; sama daufa brosið leikur um varimar. Búkurinn hefur gildnað allur nema hendurnar, þær em ennþá fínlegar með þunnum fingrum; neglumar langar og illa hirtar. Bjórkannan hans er tóm. Bjór handa sagnfræðingnum, segi ég og þá er þjónninn búinn að láta renna í könnu og setur hana strax fyrir framan Martein Marteinsson. Hvernig á maður að taka upp þráðinn eftir tuttugu og fimm ár? Afi þinn átti krakka út um allt, segir Marteinn Marteinsson, Haraldur Sigurlinnason framkvæmdastjóri er sonarsonur hans, og langalangafi þinn var ekki Sveinmundur Jóelsson heldur presturinn Þiðrik Ingimund- arson. En þetta vissirðu auðvitað? Nei, þetta vissi ég ekki. Þetta vita allir, segir Marteinn Marteinsson frá Ekru. Ég kinka kolli. Einmitt. Hvað er að frétta? spyr ég svo. Þú varst í Lundi að ganga frá ritgerðinni þegar ég sá þig síðast. Marteinn Marteinsson yppir öxlum. Það var ekki hægt að skera þetta niður í ekki neitt, segir hann og sleikir bjórfroðuna af vörum sér. Ég hafði enga löngun til þess að skera. Nú er sagnfræðin að sveigja aftur inn á mínar brautir. Sagnfræði ímyndun- araflsins, þú hefur kannski heyrt hugtakið? Ég kinka kolli. Kannski kominn tími til að draga fram ritgerðina? spyr ég. Franska byltingin, hver hefur áhuga á henni lengur, segir Marteinn Marteinsson og hlær lokuðum munni eins og honum er tamt. Ég hef miklu meiri áhuga á Napóleóni Bónaparte. Ég var í París að athuga hann. Skrifaðirðu um Napóleón? TMM 1993:3 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.