Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 95
tíma lét hann syni sínum eftir fallbyssuna sem hann var nú að reyna að koma í verð, auk tveggja riddarasverða með meðalkafla úr jámi, um það bil hálfur annar metri á lengd hvort. — En ég veit ekki hvemig mér kom til hugar að selja hana þessum refum; sjáðu bara til, Gerania, þetta þarf ekki að koma okkur illa .. . Ja, þessir ágætlega fengnu peningar gætu nægt okkur til að flytja til La Paz.. . — Og hvað með Santa Lucia kaupstefnuna? — Við sleppum henni auðvitað, og í La Paz snúum við okkur að smygli. Eins og hann gerði sonur hans Pizarro gamla. Núna er hann orðinn fínn maður, á tvö hús við aðalbreiðgötuna og er formaður verkalýðsfélags smyglara. Um daginn veitti hann borgarstjóranum orðu úr skíra gulli og hélt víst svo hugljúfa ræðu að allir viðstaddir viknuðu. Síðan vom þeir á fylliríi langt fram á næsta dag, með nóg af viskíi og brandíi, og heila hljómsveit. Það kom mynd af honum í dagblöðunum. Ég gæti ferðast til Desaguadero með almenningspallbíl og komið aftur með markaðsvörur frá Perú, sem þú gætir svo selt á Nælonmarkaðnum. Og við gætum haft það fínt, en ekki bölvað eins og núna með klæðskera- vinnustofunni. Við myndum senda krakkana, eins og til dæmis hann Manuel blessaðan, sem er orðinn stór strákur, en er svolítið sveita- mannslegur, í San Calisto menntaskólann sem hefur fallegan skólabún- ing... Það var mikil vinna að drösla fallbyssunni út úr hominu. Til þess að létta undir með sér notuðu þau vogaraflsstengur úr timbri og járni, og reipi. Þegar þau vom loksins búin að koma fallbyssunni út í miðjan húsagarðinn sáu þau að hún var orðin kolryðguð og þvoðu hana upp úr bæði bensíni og olíu. En þó langmest með eigin svita. Ryðið ætlaði aldrei að vilja fara af jáminu. í býtið á mánudeginum þegar smábændurnir gengu hátíðlega inn í húsagarðinn beið fallbyssan þeirra, hnarreist og hrein, og feikistór kjaftur hennar hló við þeim. „Meistarinn, hugsuðu indíánamir á máli Aymara, hefur ekki logið að okkur eins og kynblendingamir em vanir að gera. Hvílíkan stærðar kjaft hefur hún þessi fallbyssa!“ — Þetta er hættulegasta vopn vanþróuðu landanna ... Indíánamir höfðu komið með peningana með sér í tösku sem gerð var úr grófu, hvítu bómullarpokaefni með áletruninni: Cartavio sykur. En áður en hægt væri að semja um endanlegt verð og telja peningaseðlana TMM 1993:3 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.