Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 91
maður að fitla við lásinn til þess að ná út skothylkinu. Og meðan á því stendur eru stórlandeigendumir ekki sofandi, félagar. I öðru lagi þarf maður að miða mjög nákvæmlega til þess að hitta skotmarkið. Ef maður miðar ekki nógu vel flýgur kúlan venjulega eitthvert út í buskann og kemur ekki að neinu gagni. í þriðja lagi er það hættan sem fellst í því að standa og miða beint fyrir framan óvinina ... Þótt hann langaði mikið til þess, stillti Meistari Melitón sig um að segja þeim að Bólivía hefði tapað stríðinu við Paraguay einmitt vegna þess að indíánamir höfðu ekki miðað nógu nákvæmlega í skotgröfunum á Chaco-svæðinu. Þegar hann hitti vini sína á billiardstofunni hjá Marcel- ino, þar sem indíánarnir fengu enn ekki aðgang, sagði hann þetta hrein- skilnislega og það vakti hrossahlátur meðal kynblendinganna sem vom með honum: „Indíánamir lyftu aldrei höfðinu upp úr skotgröfunum, þeir skutu bara upp í himininn og drápu stjömur ...“. — Það eru til betri vopn ... — Og hver em þau þá? — Ah, til dæmis fallbyssan. — Fallbyssan? — Já, fallbyssan, félagar. Fregnir um þessa nýjung höfðu aldrei fyrr borist indíánunum til eyma og það var unaðslegt að heyra nú svona stórkostlega opinbemn af vömm sjálfs skraddara bæjarins. — Og hvemig er fallbyssan? Meistari Melitón brosti. Hann tók kefli með styrktum hvítum bómull- artvinna upp úr skúffu í Singer saumavélinni og þræddi hann á litla nál. Hann var búinn að koma þeim á bragðið eins og hann hafði ætlað sér. Indíánarnir létu ekkert fram hjá sér fara af því sem hann gerði og sagði þessi hvíti herramaður bæjarins, og á þessari stundu fannst þeim sem hann væri sannur lærdómsmaður, þótt hann virtist reyndar vera á rangri hillu í köllun sinni sem skraddari. — Fallbyssan er mjög voldugt vopn, kannski aðeins minni en þessi saumavél mín. Hún er ákaflega þung, gerð úr sterku jámi, og hún er á tveimur hjólum svo hægt sé að hreyfa hana á milli staða. Kjafturinn á henni er á stærð við þessa mynd af Meynni frá Santa Lucia og kúlan á stærð við hausinn á honum Wilasco ... Indíánamir hlógu að þessum samanburði: þeir þekktu hann vel leið- toga sinn í rauða jakkanum. TMM 1993:3 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.