Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 34
Það hafa fundist þrír hnúðar. Allir seldir á uppboði við geypiháu verði. Líklega falsaðir allir þrír. En þú skrifaðir um hnúðinn? segi ég enn. Marteinn Marteinsson frá Ekru horfir á mig, brosir lokuðum munni eins og hans er vandi þegar spurningar megna ekki að glæða áhugaverð svör. Smaragðurinn hefur svo sem haldið vöku fyrir fleirum en mér, segir hann loks, það er búið að skrifa mikið um hann. Fleiri þúsund síður. Ég kinka kolli. Það áhugaverðasta er samt, segir Marteinn Marteinsson frá Ekru, að Napóleón á niðja á íslandi. Það er meira en líkur fyrir því, það eru vissindi, enda leynir svipurinn sér ekki ef menn vita hvert á að líta. Skuggarnir eru byrjaðir að tognast úti á torginu og draga svartar myndir á steinlögnina ofan í dumbrauðar sólardreggjarnar. Þjónninn ber gúllassúpuna fyrir Martein Marteinsson frá Ekru og ég hlusta á sötrið og horfi út á torgið þar sem dúfumar spígspora þolinmóðar og bíða þess að brauðmolar falli af borðplötum pylsuvagnsins. Ég hrekk við þegar Mart- einn Marteinsson frá Ekru snertir handlegg minn. Ef ekki stendur illa á fyrir þér, segir hann, ég hlýt að hafa gleymt veskinu heima. Ég kinka kolli. Svo borga ég reikninginn sem þjónninn hefur lagt á borðið án þess ég yrði þess var. Við göngum samsíða niður þrönga verslunargötu. Það er verið að loka búðum. Gluggamir á efri hæðum húsanna standa opnir, matarilmur streymir út. Þú átt góða konu, segir Marteinn Marteinsson frá Ekm eins og ilmurinn hafi vakið hjá honum ljúfa minningu. Sú kona á nú annan mann, segi ég. Það er gott, segir hann, hún var bölvað skass. Jæja, segi ég á næstu gatnamótum, hér beygi ég, hvert ferð þú? Ég veit af gamalli reynslu að ég er tilneyddur að taka af skarið um að fundi sé slitið. Marteinn Marteinsson hefur aldrei, eftir því sem ég best veit, haft fmmkvæði að því að kveðja menn. Það var gaman að sjá þig, segir hann. Sömuleiðis, segi ég. Hvar býrðu? spyr hann. TMM 1993:3 X 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.