Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Blaðsíða 49
málfræðingurinn veit. Þetta hafa íslensk skáld líka gert eftir þörfum á ýmsum tím- um. Ekki sýnist mér það heldur eiga við rök að styðjast að slíkt sé einhver sérstök goðgá í sonnettum umfram annan brag, eða jafnvel „óþekkt eftir því sem næst verður komist“ þó aldrei nema það kunni rétt að vera að þess séu ekki dæmi í sonn- ettum þeirra frænda minna Kristjáns Arnasonar og Jónasar Hallgrímssonar (sem orti reyndar ekki nema tvær og hál- fa). En mörg önnur sonnettuskáld hafa leyft sér þetta. Ekki finnst mér það lýta t.d. Sonnettu Tómasar Guðmundssonar í Við sundin blá þó viðskeyttur greinir sé þar hafður sem rím í annarri og sjöttu línu. Það sama gerist í tvígang í sonnettu Magnúsar Ásgeirssonar Rauð lauf. Og undirritaður, með tandurhreint sakavott- orð frá Merði fram að Skipsfregn hóf reyndar eitt sinn sonnettu svo: Þú segir nú er fátt til fagnaðar. Lesendum til umhugsunar vil ég loks tilfæra nánast af handahófi eftirtaldar ljóðlínur, þó ekki séu þær úr sonnettum: Hleypur þegar hreppstjór/nn í öngum mínum erlenr/ó . . . (Jónas Hallgrímsson) Aldrei hryggur og aldrei glaður, æðrulaus og jafnhugaðwr, stirður var og stríðluncfczdwr Snorrason og fátalaður. (Grímur Thomsen) En þú átt að muna alla tilverwnö (Guðmundur Böðvarsson) Fyrir sunnan fríkirkjwwa. (Tómas Guðmundsson) íslensku plebeiar verið þið fáta/a<5/'r. (Þorsteinn frá Hamri) Ef öll þessi ágætu skáld eru kauðar þá vil ég alveg endilega fá að vera það líka. Hallgríms frænda míns Péturssonar kunna ef til vill einhverjir að sakna úr þessari vitnastúku. Hann ætla ég hins veg- ar ekki einu sinni að nefna á nafn í þessu samhengi, svo sárt leikinn sem hann hlyti að verða ef hann lenti í bragsnyrtingu hjá Merði Árnasyni. TMM 1993:3 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.